Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 60

Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 60
Benjamín Kristjánsson: April-Júní. 140 hann liaí'i og skóla haldið, meðan hann var biskup. Aft- ur á móti hlýtur skólaliald að hafa verið stopult á Hól- um á hinum hrakningssömu hiskupsárum Guðmundar Arasonar (1203—’37) enda liafði hann stundum eigi setu- grið á Hólum tímum saman. Þó liefir hann eigi vantað til þess viljann, því að mjög lagði Guðmundur stund á kennslu klerka og fræðiiðkanir, áður en liann varð hisk- up, einkum meðan liann var prestur á Hofi á Höfða- strönd'), er sú var lians athöfn hversdagslega tíða á mill- um að kenna og rita. En liætt er við, að á Hólum hafi slík störf viljað fara í mola fyrir lionum. Þó er þess getið í sögu hans, að þegar hann kom frá Noregi 1218, setti liann skóla að Hólum og var Þórður ufsi meistari yfir settur. Brátt rak þó Arnór Tumason hann hurtu með öllu liði sínu, svo og „meistara og alla sveina“, og heitaðisl að brenna skólann og lið það, er inni var. Fór þá Þórður meistari á Völlu í Svarfaðardal ok kcnndi þar mörgum sveinum um veturinn* 2). Sýnir þetta, að enn liefir verið við lýði sérstakt skólahús á Hólnm, og hisknp fundið þörf ærna, að taka marga klcrka til kennslu. Dvelst þá við skólann Eyjólfur Valla-Brandsson, síðar prestur á Völlum og áhóti á Munkaþverá (1253—1293). Hann elsk- aði mjög Guðmund, frænda sinn, og gaf lionum að síð- ustu gull það, er hann hafði með sér í gröf3). Segir Arn- grímur ábóti í Guðmundarsögu sinni, að prestafæð liafi valdið því, að Guðmundur lArason hafi skipað skóla að þessu sinni og hafi hann tekið hvern inn, sem nema vildi. Sumir í'íkir menn hafi gefið góðan kost með sonum sín- um, en hinir liafi þó verið miklu fleiri, er voru á ölmusu biskups, og er það sennilegast4). Eigi þykir ])að sennilegt, að Bótólfur biskup (1238—’ 16) eða Heinrekur Kársson 1) Bisk. I, 431. 2) .Bisk. I, 508. 3) Sturl. II, 272. ■4) Bisk. II, 105—106.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.