Kirkjuritið - 01.04.1950, Síða 35

Kirkjuritið - 01.04.1950, Síða 35
HEFIR JESÚS ALDREI VERIÐ TIL? 103 Um fæðingarár hans hafi vakið nokkurn vafa um, að hann hafi lifað og verið til. Nú er að athuga 2. atriðið: Hversvegna er Jesú Krists svo lítið getið í samtíma sagnaritum, eða jafnvel ekkert, sérstaklega í Gyðingasögu Jósefusar, sem einmitt ræðir Um þessa tíma, rituð skömmu síðar en atburðimir gerð- ust, og samtímis guðspjöllunum? Því er þessu til að svara: Um samtíma sagnfræðinga er 4 að ræða: Tacitus, Jósefus Flavius, Svetonius og Plinius yngra, en þó aðal- lega um aðeins 2, Tacitus og Jósefus. Tacitus skrifaði sögu rómversku keisaranna fyrstu og pólitíska sögu Rómaveld- ls- Jósefus var Gyðingur, en fluttist til Rómaborgar og skrifaði þar sögu Gyðinga frá sköpun heims og til dauða Nerós keisara árið 68. Saga hans er að mörgu merkis- verk, en hlutdræg í meira lagi. 1 sumum fomum hand- ritum af sögu hans er Jesú getið í örfáum línum, en marg- lr ætla það síðari tíma innskot. Hversvegna hafa nú þessir merku höfundar gengið svo algerlega fram hjá því, sem síðari tíma sögu hafa þótt einhverjir merkustu og afdrifaríkustu atburðirnir úr til- veru mannkynsins? Um Tacitus er það skiljanlegt. Þó hann hafi heyrt Jesú að einhverju getið, þá lá það alls ekki í tilgangi söguritunar hans að skýra frá því, sem frásagnarverðum viðburði, þó einhver upphlaupsmaður því að það var Jesús skoðaður — hefði verið kross- festur austur á Gyðingalandi á dögum Tíberíusar keisara. Slíkir viðburðir úti í skattlöndunum þóttu ekki meiri tíð- lndi en okkur þykir nú, þó við heyrum í útvarpinu, að bíl hafi verið stolið í Reykjavík. Gyðingasaga Jósefusar er hinsvegar skrifuð fyrir róm- verska lesendur. Höfundurinn er sjálfur Gyðingur og Farísei í viðbót. Frásögn hans er lituð af því viðhorfi; hann vill sýna þjóð sína í sem beztu ljósi, án þess að móðga Rómverja. Um tímabil Jesú er hann að vísu ekki langorður, en þó getur það gegnt furðu, að hann minnist 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.