Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1950, Qupperneq 45

Kirkjuritið - 01.04.1950, Qupperneq 45
TRÚIN á dauðann og djöfulinn 113 þegar djöfullinn kemur og tendrar girndina," segir hann. Með öðrum orðum: Guð verður að slaka til við djöfulinn, en finnur þá upp þessa tilfæringu: hjónabandið til að hylja saurinn. Nú skildi Lúther það reyndar í aðra röndina, að hjóna- bandið er fyrst og fremst borgaraleg og réttarfarsleg stofnun, og því sleit hann það út úr sakramentiskerfi kirkj- unnar og taldi henni það lítt viðkomandi. Enda vita það allir, að hjónabönd tíðkuðust fyrir allan kristindóm og hafa jafnvel viðgengizt með villiþjóðum frá forneskju. Rekur þetta sig því allt hvað á annað hjá Lúther. Víkur nú sögunni til sr. Sigurbjarnar. Honum þykir auðsjáanlega allt ástalíf ósköp ljótt og saurugt eins og miðaldakirkjunni. Hann kemst að þeirri hátíðlegu niður- stöðu, að ástalíf hafi aldrei verið talið nein lyftistöng sið- menningar. Setjum nú svo, að allir færu eins að og Óri- genes, eða forðuðust að minnsta kosti „saurlífið", til að þóknast Guði. Hvernig færi þá? Mundi ekki öll menning þar með deyja út á einum mannsaldri? „Saurlífið" virðist þó a. m. k. að þessu leyti vera nauð- synlegt menningunni, að það er conditio sine qua non — frumskilyrði þess, að nokkur menning geti átt sér stað eða viðhaldizt. Sýnist því heimspeki hans í þessu efni naumast standast gagnrýni. Samkvæmt kenningu sr. Sigurbjarnar væri menningunni t. d. mikill ávinningur að þvi, ef þeir Leonardo da Vinci og Beethoven hefðu aldrei fæðzt. Báðir voru getnir í „saurlífi“. Það má ekki í milli sjá, hvor snjallari er, síra Búi eða þýðandi hans. Þykir hinum fyrrnefnda barneign Gunnars nálgast svik Júdasar. En hinn síðarnefndi gerir þá stór- merku uppgötvun, að Gunnar hafi spjallað meyna sam- kvæmt nýrri guðfræði. Ólukkans guðfræði er þetta, sem er svona hættuleg fyr- ir vinnukonustéttina! En þar sem ég hefi nú sannað, að slík barneign gæti einnig átt sér stað í lúterskum sið, vona ég að sr. Sigurbirni verði nokkuð hughægra.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.