Kirkjuritið - 01.01.1952, Page 4

Kirkjuritið - 01.01.1952, Page 4
Rit Prestafélags íslands: KirkjurititS. Nýir kaupendur fá árgangana, sem út eru komnir (sextán alls, nálega hvert hefti), fyrir 60 kr. Ritið kemur út í 4 hefum, 20 arkir á ári a. m. k., og kostar 25 kr. árgangurinn. Einstök hefti fást einnig keypt og kosta þá 10 kr. hvert. Sérstök kostakjör: Sá, sem útvegar 3 áskrifendur að ritirui, getur fengið það ókeypis frá upphafi hjá afgreiðslunrú og svo áfram, meðan þessir áskrifendur standa í skilum. l’restaf élagsritið. 15 árgangar seldir fyrir 40 krónur. Messusöngvar eftir Sigfús Einarsson fást nú aftur í fallegu handi. Verð 18 kr. SamanburSur samstofna guðspjallanna gjörður af Sigurði P. Sívertsen. Óh. 10 kr. Kirkjusaga eftir Váld. Snœvarr skólastjóra. í handi 10 kr. og 22 kr. Kristin frœði, lesbók handa framhaldsskólum, eftir séra Árelíus Níelsson. I bandi 40 krónur. Erindi um Guðs ríki eftir dr. Björn J.ónsson. Ób. 2.50, ib. 3.50 og 4.00. Heimilisguðrœkni. Óh. 2.50. 1 bandi 3.50. Menntun presta á íslandi eftir séra Benjamin Kristjánsson. Ób. 10 kr. Rit þessi má panta hjá bókaverði Prestafélagsins, ungfrú Elízabetu Helgadóttur, Hringbraut 44, sími 4776, Reykja- vík, bóksölum og prestum.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.