Kirkjuritið - 01.01.1952, Side 6

Kirkjuritið - 01.01.1952, Side 6
Þakkarsálmur, Lag: Lýs, milda Ijós. Ó, drottinn guð, eg þakkir færi þér, á þrautastund þú trúarstafinn styrka réttir mér og sterka mund. í sorgarmyrkri svörtu Ijós mér skein, Þú sást mitt böl og græddir heljarmein. Með særðan huga sat eg fjötrum í og sára und. En náð þín gaf mér von og vilja’ á ný og vermdi lund. Og eg fékk aftur sól og dag að sjá, en sorg og þjáning viku burt mér frá. Ei gleymast má að gjalda drottni þökk við gleði fund. í himin opinn horfir sál mín klökk á helgri stund. Með bæn og þökk eg eygi Ijóssins lönd, mig leiðir drottins milda föðurhönd. Margrét Jónsdóttir.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.