Kirkjuritið - 01.01.1952, Qupperneq 23

Kirkjuritið - 01.01.1952, Qupperneq 23
SÉRA STEFÁN B. KRISTINSSON 21 að kveðja, og bjóst við að prestur mundi ferðbúinn. Þegar hann kom inn, heyrði hann hávaða mikinn og læti. Sá hann þá prest þar á miðju gólfi í hópi hinna lífsglöðu og kátu barna, og var hann sjálfur glaðastur af öllum glöð- um. I hópi hinna glöðu barna hafði hann gleymt ískyggi- legu veðurútliti og erfiðri heimferð. Slíkt var ekki eins- dæmi. Séra Stefán hafði innilega samúð með þeim, sem bágt áttu og máttu sín lítils. Gestrisni hans og glaðværð var viðbrugðið. Hann hafði næmt auga fyrir því, sem var broslegt og til gamans þótti horfa. Hann var athugull og glöggur á alla hluti, viðræðugóður og kunni vel þá list að fræða og fræðast af öðrum. Starf það, sem eftir hann hggur, er geisimikið. Hann helgaði prestsstarfinu og söfn- uðum sínum aila sína krafta. Þó að hann ræki umfangs- uiikinn búskap og bætti ábúðarjörð sína mjög mikið, þá hvíldu þau störf meira á annarra herðum, bæði skyldra og vandalausra, og gengu ekki svo mjög inn á starfssvið hans. Hann sýndi i þeim efnum, sem öðrum, fyrirhyggju, dugn- að og stórhug, og mun jörðin um langan aldur njóta verka hans. Ekki verður með sanni sagt, að mikið liggi eftir séra Stefán af prentuðu máli. Mér er ekki kunnugt um nema 2-—3 greinar. Vera má þó, að meira sé það. Það er mikill skaði, hve lítið er til á prenti eftir hann, því að svo gjör- hugull maður og gáfaður hefir margt hugsað og reynt. En allir hlutir eiga sínar orsakir, og þá einnig þetta. En ástæðan til þess, að hann lét svo lítið eftir sig, sem prent- ast skyldi, er sú, sem nokkuð er vikið að hér áður, nefni- lega sjálfsrýni hans. Hann sagði það sjálfur og orðaði það svo, að hann væri „hræddur við prentsvertuna“. Hann taldi aðra vera sér færari til ritstarfa. Og þótt honum fyndist eitthvað gott og rétt, sem hann hafði skrifað, ótt- aðist hann, að það þætti lítils eða einskis virði, er það væri komið á prent. Hann bjó yfir miklum fróðleik um menn og málefni, en fannst hann ekki geta miðlað öðr-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.