Kirkjuritið - 01.01.1952, Qupperneq 27

Kirkjuritið - 01.01.1952, Qupperneq 27
Syngið nýjan söng, Nútíminn virðist búa við sannkallað öryggisleysi. Þrátt fyrir hið mikla vald mannsins yfir náttúrunni, þrátt fyrir alla tækni, eru tímamir viðsjárverðari nú en nokkm sinni fyrr. Nógu margir virðast þó koma auga á voðann, en á hitt brestur, að hafin séu svo sterk samtök gegn honum, að framtíðin boði frið á jörðu. Um þetta má þó í engu saka tæknina, vitið né vísindin. Orsökin liggur í því, sem dr. Manfred Björquist segir, „að vit mannkynsins er leyst úr tengslum við siðferðilega ábyrgð og andlegt sam- hengi —“ Trúin á batnandi hag alls mannkynsins hefir í margra hugum liðið eins konar skipbrot. Fjölmargir reika um með vængbrotnar vonir. Paradís á jörð, sem margir eygðu á næsta leiti, reyndist þeim sem hillingar í eyðimörku. Þegar öll ytri skilyrði til hamingjuríks lífs fyrir öll jarðarbörn virðast næst því að vera fyrir hendi, þá er næsta undarlegt, að þessar spurningar skuli gerast æ áleitnari: Hvað er til bjargar hrjáðu mannkyni? Hvað get- Ur gefið hinum vonlausu nýja vængi og saklausum band- ingjum frelsi og öryggi? Ef til vill má þó telja enn undarlegra, að þannig skuli spurt, því að allir mætustu menn veraldar eru á einu máli um. að svarið hafi legið ljóst fyrir öllum kristnum lýð í meir en nítján aldir. Sá boðskapur boðar ótvírætt, að eina leiðin til bjargar á hverjum tíma sé lifandi trú á guð- legan mátt, trú á einn hirði og eina hjörð. Og í sambúð manna og þjóða sýnist þetta einfalda boðorð leysa allan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.