Kirkjuritið - 01.01.1952, Qupperneq 39

Kirkjuritið - 01.01.1952, Qupperneq 39
ÞJÓÐFÉLAGSVANDAMÁLIN OG KIRKJAN 37 þessum efnum sem öðrum. Almenningur í þessu landi á að sýna kirkju sinni meiri ræktarsemi en nú er algeng- ast, þá kemur unga fólkið á eftir. Væri þetta tvennt til staðar, áhugi ríkisvaldsins og almennings á boðskap kirkju °g kristindóms, væri æskunni gefið eftirbreytnisvert for- dæmi og áhrifaríkt til góðs. Því má auðvitað ekki gleyma, að á kirkjunni hvíla skyld- ur. Heilræði og holl ráð eru góð og gagnleg, en það er ekki nóg að tala. Það tekur jafnt til kirkjunnar og ein- staklinganna, að mest er um það vert að sýna trú sína af verkunum. Þegar ég hugsa um Natan spámann, með hvílíkri festu og einurð hann kom fram fyrir Davið kon- ung, þá veit ég, að einmitt þann veg á kirkjan að mæta öllum skaðsemdaröflum þjóðlífsins. Kirkjan á að vera stríðandi kirkja. Hún má ekki horfa aðgerðalaus á vanda- mál þjóðfélagsins, eins og þau komi henni ekki við. Lífið °g starfið er vissulega vettvangur kirkjunnar, jafnvel ekki sizt. Og enginn sá, sem athugar kristnisögu þessarar þjóð- ar frá upphafi og fram á þenna dag, mun neita því, að íslenzka kirkjan hafi lagt fram mikið starf til lausnar þjóðfélagsvandamálanna, ýmist beint eða óbeint. Þetta starf kirkjunnar má ekki nema staðar og það verður að fara vaxandi. Aldrei hefir verið meiri þörf fyrir áhrifa- rnikið kristilegt og félagslegt starf en nú. Ekkert getur heldur bjargað þessari þjóð, gert hana að heilbrigðri og hamingjusamri þjóð, annað en kristindómurinn. Kristin- dómurinn þarf að gegnsýra allt þjóðlífið. Kirkja Krists á að vera samvizka þjóðarinnar. En kirkjan er ekki aðeins stofnun. Vér erum kirkjan. Vér erum allir kallaðir til starfa, og á öllum hvílir siðferðileg skylda að vinna að þessum málum, líka þér. Hér lýkur þessum hugleiðingum, en það, sem ég vildi hafa sagt, er í stuttu máli þetta: Þjóðinni er hætta búin af vandamálum nútímans og þeim menningarsjúkdómum, sem hún er haldin og þeim fylgja. Fullkomin lækning er fólgin í þeirri hugarfars-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.