Kirkjuritið - 01.01.1952, Side 49

Kirkjuritið - 01.01.1952, Side 49
KNÚIÐ Á DYR FLOSA 47 loks, þegar ekkert er eftir af vökum. Hvesst var nú atgeirs egg, áður hinn rammi breinfrosinn bæjarvegg bryti með hrammi. Bóndi til gjafa gekk greiður í spori, kumblið á heyi hékk — hallaði að vori. — Þetta var þá að sjá þar innan veggja: Birna á beði lá, búin að leggja. Heystál, er hríð er á, húnunum skýlir, birnan í bæli hjá börnunum hvílir. Konan þeim kýrnyt ber, kostur sá nægur, gestrisnis greiði er, gerður hvert dægur. Lónað var löndum frá, Ijómaði Harpa, útselur eftir lá einn þar í varpa. Birna þann brimil vann, braut hafði snúið, fjárbónda fenginn þann færði í búið. SigurSur Norland.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.