Kirkjuritið - 01.01.1952, Side 55

Kirkjuritið - 01.01.1952, Side 55
ENGILSVÍK 53 er höggmynd gerð af frú Gunnfríði Jónsdóttur, og heitir myndin Landsýn, en hugmyndin að þessu verki er sótt í sögnina um Eng- ilsvík. Þetta fagra verk Wun í framtíðinni eiga sinn þátt í auknu aðdrátt- arafli Strandarkirkju á hugi þjóðarinnar. Að Strönd mun fólk streyma á ókomnum árum, eins og hegar er hafið, og kirkjan rís enn hærra í hugum fólksins en fyrr. Þar mun Guð enn gera dásamlega hluti. Þeim, sem í fyrsta sinn koma til Strandarkirkju, fínnst ef til vill staðurinn einmanalegur. En á þessari brimsorfnu strönd fast við haflöðrið hefir kirkjan staðið öldum saman, jafnt í sólbirtu lygnra daga og ú hinum dimmu dögum °S nóttum, þegar hríðar- elin og stormarnir hristu viði hennar eða regnhvolf- Urnar utan af hafinu dundu yfir hana, eða sand- byljirnir ofan af sléttlend- inu ruddust fram, tróðust með ofbeldi inn í helgidóm hennar og hótuðu að inn- Landsýn. hma hana i sitt riki, hina rjúkandi auðn. Þeir tímar komu,

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.