Kirkjuritið - 01.01.1952, Qupperneq 58

Kirkjuritið - 01.01.1952, Qupperneq 58
56 KIRKJURITIÐ játningarnar þrjár, Augsborgarjátninguna, Varnarrit Augsborgarjátningarinnar, Schmalkalden-greinar, Fræði Lúthers hin meiri og minni, og Formula concordiae 1577. Að vísu var þessum lögum þröngvað upp á íslendinga af erlendum einvaldskonungi og hafa jafnan verið misjafnt haldin. En það skiptir sjálfsagt ekki máli eftir lagalegum skilningi. Lög eru lög, hversu fráleit sem þau kunna að vera. 1 þessum efnum er það naumast vinnandi vegur fyr- ir yfirvöldin að fylgjast með hverju því orði, sem kenni- manninum líður um munn, og alþýða manna hefir yfirleitt ekki til þess lærdóm að skera úr, hvað sé rétt kenning eða röng. Einnig getur prestinum orðið á lögbrot af hreinni vankunnáttu. Því er það ákaflega erfitt að hafa nokkurt eftirlit með þessu, nema koma á fót rannsóknardómstól, eins og kaþólska kirkjan gerði á miðöldum, sællar minn- ingar. Af þessum ástæðum munu ekki finnast nema örfá dæmi þess hér á landi, að prestar hafi verið settir frá embættum vegna villutrúar. Það má og vel vera, að ákvæðið um evangelisk-lúterska þjóðkirkju, sem látið var haldast í stjórnarskránni 1944, verði ekki skýrt öðru vísi að lögum réttum en að það merki, að hér eigi að kenna eftir reglum þessara rita. En eigi hefir þetta þó verið framkvæmt svo um hartnær hálfrar aldar bil og jafnvel lengur. Mætti því eins vel álykta, að fyrir löggjafanum hefði aðeins vakað, að hann sætti sig við status quo í þessu efni. Að minnsta kosti leyfi eg mér mjög að efa það, sem gert er ráð fyrir á bls. 78, að nokkur hinna ágætu löggjafa, sem fjölluðu um þessa stjórnarskrá, hafi lesið öll hin umræddu rit, eða gaumgæft þau, og geta þeir þá naumast hafa haft skýra hugmynd um, hvað þeir voru að setja lög um í þessu efni. En merki þetta ákvæði löggjafans nokkuð annað en að hann láti sér lynda fyrirkomulag kirkjumála eins og það hefir verið framkvæmt hér á landi undanfarið, þá þyrftu þingmennirnir meðal annars að hafa gert það upp við sig, að þeir vildu enga aðra trú leyfa á íslandi en trú á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.