Kirkjuritið - 01.01.1952, Qupperneq 67

Kirkjuritið - 01.01.1952, Qupperneq 67
JÁTNINGARRIT ÍSL. KIRKJUNNAR 65 sætzt við Guð eða verðskuldað fyrirgefningu fyrir verk, heldur réttlættust þeir einungis af trú og fyrir náð. Hver sá, sem ekki féllst á þennan skilning, ónýtti þar með endurlausnarverk Krists, eins og þessir menn skildu það, °g var þetta því ein hin argvítugasta villutrú. Það var síður en svo, að hér gilti einu um, hvaða þýðingu talið var að góðverk hefðu. Af þessum ástæðum hafnaði t. d. Lúther algerlega Jakobsbréfi og fór um það hinum háðu- legustu orðum. Þessi atriði eru því alls ekki ómerkari né rcunna varðandi í „grundvallarlögunum" en önnur, sem höf. hyggur að ekki megi fyrir nokkum mun hagga við, eins °g t. d. þrenningarkenning Aþanasíusarjátningarinnar, sem enginn maður hefir sennilega botnað í frá upphafi vega °g hvergi á sér stoð í Nýja testamentinu. Hver ætti held- ur að vera fær um að gefa svo hámákvæma lífeðlisfræði- lega lýsingu á guðdóminum? Sé því á annað borð lagt út á þá braut að dæma milli bessara kenningaratriða, þá em grundvallarlögin ekki tekin alvarlega lengur. Og hvar á þá að setja takmörkin, hvar nema staðar? Og hverjir væm þá líklegastir til að Seta dæmt um þetta aðrir en forstöðumenn íslenzku þjóð- hirkjunnar og helztu fræðimenn þeirra? Þetta er nú einmitt það, sem nútímaguðfræðin fjallar Uui. að reyna að finna þama hina réttustu úrlausn. Til þess kostar ríkið menntxm presta sinna. Væri þá nokkurt ^ * Þvi að skipa þeim að því loknu að kenna eftir öðrum uiðurstöðum en þessi athugun leiðir þá til? Þyrfti þá ekki einnig að athuga reglugerð Háskólans að því er guðfræði- deildina varðar og banna að kenna þar annað en lútersk- an rétttrúnað? Því að ef setja ætti prófastadóm eða leita atkvæða lærdómsmanna þeirrar kirkju, þar sem 90% væru rangtrúaðir, mundi lítið að byggja á þeim dómi. Nei, annað hvort verða gmndvallarlögin að gilda for- takslaust, samkvæmt þeirri upprunamerkingu, sem dr. inar Arnórsson telur að þau hafi haft, eða engin leið er s ynsamlegri en hafa um framkvæmd þeirra svipað fyrir- 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.