Kirkjuritið - 01.01.1952, Síða 76

Kirkjuritið - 01.01.1952, Síða 76
HAPPDRÆTTI S.Í.B.S. DREGIÐ SEX SINNUM Á ÁRI Vinningar liækka. — Vinningum fjölgar. Verð miða óbreytt. Söluverð miða er 10 krónur, endurnýjun 10 krónur. Ársmiði 60 krónur. — ALLT HEILMIÐAR — 1. dráttur 5. febrúar: 246 vinningar. Hæsti vinningur kr. 50 000,00. 2. dráttur 5. apríl: 317 vinningar. Hæsti vinningur kr. 50 000,00. 3. drátlur 5. júní: 528 vinningar. Hæsti vinningur kr. 50 000,00. 4. dráttur 5. ágúst: 713 vinningar. Hæsti vinningur kr. 50 000,00. 5. dráttur 5. október: 1009 vinningar. Hæsti vinningur kr. 50 000,00. 6. dráttur 5. desember: 1221 vinningur. Hæsti vinningur kr. 150 000,00. Eins og sjá má af ofanritaðri skrá, býður happdrættið fram marga og geysiháa vinninga, sem lagt geta tryggan grundvöll að fjárhag viðskiptamanna þess, sem staðið getur ævilangt. Ekkert annað happdrætti hér á landi getur gefið vinn- inga að upphæð 400 þúsund krónur á einn ársniiða gegn 60 króna gjaldi. Freistið gæfunnar í HAPPDRÆTTI S.Í.B.S. Dregið í l.flokki 5. febrúar. EndurnýjiS tímanlega. ■—• KaupiS nýja miSa. F, LEIFTUR PfiENTAÐI

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.