Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1956, Side 12

Kirkjuritið - 01.12.1956, Side 12
450 KIRKJURITIÐ Líkt og fuglar himinsins eiga bræðurnir ekki nokkurn skap- aðan hlut í þessum heimi, sem þeir kalla sitt, og líkt og fuglar himinsins fela þeir líf sitt allt föðurforsjón Guðs. Kristi til dýrðar. Amen. (G. Á. pýddi). Sálmur. Ó, Ijóssins engill, lýs pú mér og leið þú mig á jörðu hér. Hve Ijúfur er oss Ijómi þinn, þú hjsir oss í himininn. Þú Guð ert alltaf góður mér og greiðir veg minn hvar eg fer. Um eilífð vilt j)ú annast mig, og alltaf skal eg treysta á þig. Ó, herra og faðir himnttm á, þú huggar bömin stór og smá. Þú veitir öllum ást og náð, sem elska þig og biðja um ráð. Sú trú, sem eg í brjósti ber, fær blessun æðsta gefið mér. Eg trúi á Guð og tilbið hann, eg treysti fast á skaparann. Er Ijósin Guðs oss skína skær, liver skuggi hverfur fjær og nær. Hans nálægð breytir lxreysi í höll, hann horfir milt á börn sín öll. Eyjólfur Gíslason. * ❖ * Undrunarefni. „Þegar ég á sínum tíma kem til himna, mun ég undrast þrennt: I fyrsta lagi að ég skuli rekast þar á marga, sem ég hélt ekki að yrðu þar. í öðru lagi að ég sakna ýmissa, sem ég taldi víst að yrðu þar. Og í þriðja lagi, — og allra mest, — mun ég undrast það, að ég skuli fá að vera þar sjálfur. Isaac Newton.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.