Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1956, Blaðsíða 48

Kirkjuritið - 01.12.1956, Blaðsíða 48
486 KIRKJURITIÐ líkt og það sé einmitt hið vandasamasta, sem hann þurfi að veita mesta hugsun og dýpsta íhugun. Stundum segir fólk um kennara eða prest eitthvað á þessa leið: „Eg man ekki eitt orð úr öllum ræðunum lians, en samt hef- ir hann haft meiri áhrif á mig en allir aðrir til samans.“ Þessi ummæli sýna, að einlægni, alvara, hreinleiki og sann- leikshollusta predikarans, með öðrum orðum persónuleiki hans er nauðsynlegur bakgrunnur alls þess, er hann flytur, og stund- um verður áhrifavald persónuleikans öllum orðum æðra og ógleymanlegra. Sagt er, að eitt sinn hafi biskup nokkur fengið þessi eftirmæli: „Frá predikun hans fóru allir kristnari en þeir komu. Það' er hinn sanni mikilleiki predikarans.“ Orð predikarans gleymast oft bráðlega, en áhrif ræðunnai verða eftir og verka á áheyrandann, ef til vill án þess að hann hafi hugmynd um það sjálfur. Predikari þarf alltaf að vera fræðandi. Oft kemur í ljós, hve undarlega mikil fáfræði ríkir jafnvel um einföldustu meginatriði kristins dóms. Margt verður að útskýra og túlka í ljósi nútíma þekkingar, sem áður olli engum heilabrotum. Kristin boðun getur öll liðið fyrir smávegis misskilning, sem áheyrandinn elur með sér. Sumir halda sig ekki geta verið kristna, af því að þeir trúa ekki bókstaflega, að heimurinn hafi verið skapaður á sex dög- um, aðrir efast um meyjarfæðinguna, þriðji skilur ekki friðþæg- ingarlærdóminn. Allt slíkt þarf fræðslu, athugun og útskýringu, sem sýnir hvernig þessar hugmyndir eða liugtök mótuðust af trú eða hjátrú þeirra kynslóða, sem kristinn boðskapur var upp- haflega fluttur. Skynsemin heimtar alltaf sitt. Haft er eftir prófasti nokkrum: „Sú predikun verður hjarta mínu hollust, sem höfuð mitt skil- ur bezt.“ Þetta ætti predikari sífellt að hafa hugfast. Prestur nokkur tók sér það verkefni að útskýra trúarjátning- una með nokkrum predikunum. Hann tók hana hugtak fyrir hug- tak, án þess samt að segja beinlínis, að nú væri hann að útskýra „barnalærdóminn“ fyrir söfnuðinum. Og presturinn fékk sérstakt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.