Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1956, Page 51

Kirkjuritið - 01.12.1956, Page 51
Altarislafla séra Finns Tuliníusar Eins og kunnugt er, gaf séra Finnur Tulinius 1 surnar altaristöflu 1 Skal- Eoltskirkju liina nýju. Vil ég láta Kirkjuritið geyma mynd hennar í jola- Eeftínu og jafnframt kafla úr bréfi séra Finns, er hann skrifaði mer 1. jan. siðastliðinn: >>hetta er fyrsta bréfið, sem ég skrifa fyrsta dag ársins. Ég hefi lengi Hakkað til að skrifa það. Það á að vera hamingjuósk til íslands og kirkju Islands á Skálholtsárinu 1956. Og svo skal gefa kirkju íslands hátíðagjöf, altaristöflu, sem ég hefi skorið. Altaristaflan er úr eik úr skógum á Lálandi umhverfis Aalholm höll, þar sem ég var um skeið heimiliskennari. Faðir minn gaf mér tréð, og fyrir það er mér það enn meira virði. 31

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.