Kirkjuritið - 01.03.1959, Blaðsíða 44

Kirkjuritið - 01.03.1959, Blaðsíða 44
Norrœnn prestafundur í ágúst í sumar, Hinn norræni prestafundur verður haldinn í Aarhus í Dan- mörku dagana 1.—5. ágúst í sumar. Dagskrá hefir verið ákveð- in í meginatriðum sem hér segir: Ld. 1. ág.: Form. hins danska prestafélags, dómprófastur Carl Bay, setur þingið. — Fulltrúar annarra Norðurlanda flytja kveðjur. Dr. theol. Torsten Ysander biskup í Linköping flytur fyrir- lestur: Folkekirkens stilling i Norden i dag. Sd. 2. ág.: Hámessa flutt um morguninn. — Seinni hluta dags- ins er skemmti- og fræðsluferð um nágrenni Árósa. Um kvöldið verður fluttur helgileikurinn „Bartimeus blindi“ eftir séra Jakob Jónsson. (Danskur leikflokkur). Md. 3. ág.: Þrír fyrirlestrar. Próf. Nikolainen, Finnlandi: Kirkens grundfunktioner i ny- testamentlig belysning. Prof. Regin Prenter, Danmörku: Kirkens grundfunktioner ef- ter luthersk tradition. Stórþingsmaður, dr. theol. Per Lönning, Noregi: „Idet I döber dem og lærer dem.“ Þrd. 4. ág.: Þrír fyrirlestrar: Próf. Sigurbjörn Einarsson: Front og bro overfor kulturlivet. Pastor Ingmar Ström, Svíþjóð: Sama efni. Cand. mag. Hans Sölvhöj, Danmörku: Naar gudstjenesten til folket? — Á eftir fyrirlestrinum munu fjórir fulltrúar hver frá sínu landi ræða hina sömu spurningu. Miðvd. 5. ág.: Um morguninn verða fluttir tveir fyrirlestrar: Prof. Kansanaho, Finnlandi: Kristi Kirke i kærlighedens tje- neste. Dr. theol. Fridtjov Birkeli, Noregi: Kristi kirke i kamp. Kirkjumálaráðherra Dana, frú Bodil Koch, mun flytja ræðu, en að svo búnu fara fram fundarslit. Morgunbænir fara fram alla fundardagana. Máltíðir eru sameiginlegar. — Þátttakendum verður séð fyr- ir gistingu á stúdentagörðum, hótelum eða einkaheimilum, og er gjaldið kr. 100.00 danskar á mann fyrir allan tímann. Prests- konur greiði kr. 80.00. — Frestur til að tilkynna þátttöku er

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.