Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1960, Page 12

Kirkjuritið - 01.05.1960, Page 12
Angurgangan langa Prédikun í bundnu máli flutt í kirkju Öháða safnaðarins á föstudaginn langa 1960. Texti: Píslarsagan. I. Inngangur. Rennur rökkurmóða rauð á hugarsjónir, ber mig yfir aldir óravegu langa, — dimmum, dumbum hljómi dynja og stynja trumbur undir angurgöngu, óma þungt og lengi. Grúfir ógn í greinum, gnýja daprar kyljur, hnígur hjartadreyri, hjúpast sólir myrkri. Bresta brjóst af ekka, björg af harmi springa, dauðir hrökkva af dvala. Dimmt er enn af nóttu. II. Angurganga. Vegferð mannsins þeirra synir er vörðuð kvöl þeirra guldu, sjálfskapaðri, og vor börn því er sízt að leyna, — munu vor gjalda. en eigi fyrir það er hún minni, Lengi er gengið, Þung eru spor langt að marki, þeim er reynir. sár er fótur Vorir fyrstu og særð er önd, en áfram haldið foreldrar guldu að efsta degi, verka sinna hvíldarlaust sem vænta mátti, að hinzta dómi.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.