Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1960, Side 50

Kirkjuritið - 01.05.1960, Side 50
Prestastefnan 1960. Prestastefna íslands árið 1960 verður haldin í Reykjavík dagana 27.—29. júní. Dagskrá hennar verður á þessa leið: Mánudaginn 27. júní kl. 10%: Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Séra Sigurður Stefánsson vígslubiskup prédikar. Altarisganga. Prestar mæti í hempu. Kl. 2 e. h. sama dag: Prestastefnan sett í kapellu Háskólans. Ávarp biskups. Lagðar fram skýrslur. Kl. 4: Framtíö prestssetranna. Framsögumenn séra Þorgrím- ur Sigurðsson, séra Lárus Arnórsson og séra Sigurður H- Guðjónsson. Umræður. Nefndarkjör. Um kvöldið flytur séra Ölafur Skúlason erindi í útvarp um æskulýðsmál. Þriöjudaginn 28. júní kl. 9%: Morgunbænir í kapellu Háskólans. Séra Sigurður prófastur Lárusson flytur. Kl. 10: Framtíð prestssetranna. Umræður. Kl. 2: Veiting prestsembœtta. Framsögumenn séra Páll Þor- leifsson prófastur og séra Gísli Brynjólfsson prófastur. Umræður. Kl. 4: Lagðar fram skýrslur æskulýðsnefndar og barnaheim- ilisnefndar. Umræður um veiting prestsembætta. Um kvöldið flytur frú Rósa B. Blöndals erindi í útvarp: Barnið, bókmenntirnar og trúin. Miövikudaginn 29. júní kl. 9%: Morgunbænir. Séra Valgeir Helgason flytur. Kl. 10: Umræður um veitingu prestsembætta. Kl. 2: Prófastafundur. Kl. 4: Nefndarálit. Önnur mál. Kl. 6: Prestastefnunni slitið. KI. 9: Heima hjá biskupi. Prestsvígsla mun að forfallalausu fara fram í Dómkirkjunm sunnudaginn 26. júní.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.