Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1962, Blaðsíða 14

Kirkjuritið - 01.02.1962, Blaðsíða 14
60 KIRKJURITIB meira gætir |)ó aflsins liinpað til, meira virðist velta á því, livar valdið er mest yfir fjármunum og einbeitnin svæsnust í því að leggja alla orku sína fram til þess eins að gera sleggj- una sem stærsta og aðdáunarverðasta og skelfilegasta. Og það er full ástæða til þess að spyrja sjálfan sig, livort svo liorfi nú, að það verði vitið, sem vinnur. Það er ótrúlegt afrek að koma geimfari á braut umbverfis jörðu, að ekki sé nefnd sú gífurlega hreysti að sprengja fimmtíu ægisprengjur í einni lotu. En merkilegast við þessi undur er sú staðreynd, að Jietta eru rök í baráttunni um sál mannkyns- ins, rökfræði, sem bæfir þursuni og bítur á þursa: Sjáðu, livað ég get, það er ég, sem get bið ótrúlegasta, ég sem get mest, brotið mest, eyðilagt allra mest. Er það ekki ég, sem á að fá kóngsdótturina og hálft, nei, allt kóngsríkið? Þessi rökvísi var ekki fundin upp um leiö og tíkurnar og aparnir — að Gagarin ógleymdnm auðvitað — fóru á flakk um geiminn, og ekki nm leið og megatonsprengjurnar tóku að tala, hún er ekki sprottin úr einni átt né einliliða afrek í rökfimi. En það ætti að fara að verða nokkuð bert, livað hún er góð, hvað það er vel liugsað að fallast á liana og falla fyrir henni. Og þegar menn standa gapandi af aðdáun yfir þessum og þvílíkum afrekum, dáleiddir af spenningi á brún liengi- flugsins, liggur nærri að spyrja, bvort ekki sé líklegt, að eitt- bvað, jafnvel bara brot af þeirri einbeitni og hugarorku, sem lögð er í þetta, liefði mátt nægja til þess að leysa einbvern annan lniút, svo sem t. d. Berlínar-vandamálið, og hvorl það befði ekki verið meira virði fyrir mannkyn að fá að njóta slíks bugvits, tiltölulega auðmjúkrar liugvitssemi við að leysa slæmar flækjur og bíða beldur með þetta steigurláta apaspil í geimnum. Hefði ekki legið öllu meira á því að afmá með góðum vilja eittbvað af þeim eiturveitum, sem síðasta styrjöld skildi eftir í álfunni, en að ljósmynda bakblið tunglsins? Það befði ekki vakið eins mikla Iirifningu, ekki annan eins liroll og hrelling, það er sem sé bvggt á því, að sú sál, sem um er teflt, sé ginnkeyptari fyrir göldrum en góðfýsi, viðundrum en manneskjulegri viðleitni, að sá liljóti tignina, sem skarar frani úr í trölldómi. Nú lýkur ekki ævintýri Andersens þar, sem ég var kominn áðan. Hagleikssmíð unga mannsins var moluð og ónýt. En
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.