Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1962, Side 29

Kirkjuritið - 01.02.1962, Side 29
KIRKJURITIÐ 75 Öll þessi nöfn eru nefnd liér af handahöfi. Mörg eru glæst- ari og enn eftirminnilegri sum. En er unnt a3 nefna Bœndahöllina í sömu andránni? Ef íslenzkur sveinn væri skírður Göetlie, þætti víst réttast að hann fengi leyfi til að taka upp nýtt nafn, sem færi honum betur — og gæti þó verið mikið nafn og fagurt. Mundi ekki rétt að fara eins að við hús þeirrar stéttar á Islandi, sem einna bezt verðskuldar mikið sæmdarlieiti, en sízt nokkurt tildurs- nafn? Jerúsalem

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.