Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1962, Page 45

Kirkjuritið - 01.02.1962, Page 45
KIRKJURITIÐ 91 þeir alla alpenga vinnu, voru þeir í rústarverki, gengu að slætti og reru á sjó. En vegna menntunar sinnar voru þeir sjálfkjörnir leiðtogar alþýðunnar jafnt í veraldlegum málum sem andleg- um málum“. A■ ö>1 Strönd °e V°ear' —oo— „Um veturinn áður en eldurinn yfirféll varð hér embættis- fall á 9 dögum í röð, þó bezta veður væri allar vikurnar. Ég féll í djúpa þanka af þessu og ályktaði með sjálfum mér að bér mætti eittbvert vfirbangandi straff ókomið vera, þar svodd- an dómur byrjaði á Guðs búsi, og tók að vanda mig sem bezt ég kunni11. Þannig kemst séra Jón Steingrímsson að orði í Eld- riti sínu. Ættum við prestarnir ekki að reyna þetta sama ráð við hinum tíðu messuföllum nú á tímum. Sigun'eig Friðriksdóttir á Kálfsstöðum, Hjaltadal, fann sálm þennan — sem er ritaður af séra Zoplioníasi Halldórssyni — í eftirlátnum eigum föður síns, F. Jóhannessonar, Reykjum, Hjaltadal. Drottinn lœtur sína sól yfir góSa og illa skína, öllum sendir geisla sína Haizkan hans um byggS og böl. Skín á Jtig og skín á alla skœra sólin gœzku lians. Lát }>á og á aSra falla endurskiniS kœrleikans. Drottinn sendir dögg á jörS, yfir tún og eySisanda, akurlönd og bera granda, blómsturgarS og björgin hörS. kér, sem Drottins dagga njótiS, dreypiS þeim á aSra f>á; i'eitiS þeim á grasiS, grjóliS, GuS svo látiS fyrir sjá. Drottinn elskar alla þjóS, einnig sina eigin féndur, opinn þeim hans faSmur stendur. BreytiS þannig, börn hans góS. Þá, sem ySur bölva, blessiö, biSjiS GuS aS náSa þá; þá, sem ySur hata hressiS, hjálpiS þeim, sem ySur þjá. Elska fleira en eigin reit: fólk þitt, börn þín, föSur, móSur, frœndur, vini, systur, bróSur, eigin söfnuS, eigin sveit. Elska fleira en eigin landa, elska fólk um gjörvöll lönd; aSrar þjóSir einnig standa undir Drottins náSarhönd. Elska þá, sem eru í dag, elska börnin eldri tíSar; elska þá, sem koma síSar, greiddu þeirra gœfuhag. Elska menn og málleysingja: mynd vors GuSs og orm á jörS: Elska þá meS cnglum syngja: endurleysta Droltins hjörS.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.