Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1962, Page 47

Kirkjuritið - 01.02.1962, Page 47
Bókafregnir SÉRA FRIÐRIK SEGIR FRÁ. Samtalsþœttir Valtýs Stejánssonar viS séra Friörik Friöriksson. Þetta litla kver er mikil hók. Þaði geymir skýra mynd og síungan anda sérstæðs inikilmennis milli spjalda sinna. Margir meðal síðari kynslóða munu öfunda oss af persónulegum kynnum við séra Friðrik og lengi »iun hann lifa með þjóðinni í sög- Unt og sögnuin. Gott til þess að vita »3 sjálfsævisaga hans komst að U'iklu leyti á pappírinn. I þessum s»iáþáttum leiðir Valtýr Stefánsson mikilli snilld, liann ljóslifandi ffam á sviðið með nokkrum augna- idiksmyndum. Manni kemur ósjálf- •átt í hug Fíoretti — hin víðkunnu smáhlómstur — sagnirnar um Fraus ffá Assisi. Enda ýinsir drættir líkir »*eð háðum þessum miklu trúmönn- um og mannvinum. Formáli séra Bjarna Jónssonar og eftirmáli dr. Gylfa Þ. Gíslasonar eru góður hókarauki. Jónas Jónsson: ALDAMÓTAMENN. ^mítir úr hetjusögu (1—II). Rókaforlag Odds Björnssonar. Höfundurinn kveður ætlun sína bá að ritsafn þetta verði „Leshæk- ur heimilanna", sem hregði upp eft- irminnilegum og sönnum lífsmynd- um úr sögu þjóðarinnar eftir 1874. Segir hann í stuttu máli frá 44 at- kvæðamönnum íslenzkum, sem allir voru að einhverju leyti hrautryðj- endur fyrir og eftir síðustu aldamót. Hér eru engar þurrar ættartölu- skrár á ferðinni né ítarlegar ævi- sögur. Þetta er lifandi frásögn af því livað sögumanni er minnisstæð- ast, og finnst mest til um, í svip og afrekum mikilhæfra manna i öll- um stéttum. Vart mun nokkur nú- lifandi maður vera jafn fær til að skrá þessa nýju íslendingaþætti og J. J., sakir þekkingar hans og rit- snilldar. Honum tekst hvort tveggja afburðavel, að marka myndina glöggt og gera frásögnina skemmti- lega. Auðvitað verður deilt um skilning hans á einstaka mönnum og skýringar hans á mörgum atrið- um. En það, sem hér skiptir mestn máli er, að höfundur skilur réttilega þörf ,,söguþjóðarinnar“ að vanrækja ekki sögu sína eins og nú brennur við, síðan úr svo mörgum hókum er að moða, að enginn getur lesið nema lítið hrot af því, sem her fyr- ir augun og herst upp í hendurnar. Almennur ófróðleiki um sögu þjóð- arinnar væri oss hreinn lífsháski. Hér er því miður ekki rúm til að nefna neina þættina. En ég hlakka

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.