Kirkjuritið - 01.11.1962, Page 35

Kirkjuritið - 01.11.1962, Page 35
KIRKJURITIÐ 417 Jík þeim, sem íslenzka kirkjan á við að stríða, vegna liinna lireyttu þjóðfélagsliátta. Kirkjusókn fremur léleg, og á liverj- um sunnudegi eru nálega 800 kirkjur ,,lokaðar“, af því að lwer prestur liefur of mörgum kirkjum að þjóna. Sérstakt vandamál innan norsku kirkjunnar liefur verið klofningur milli kirkj- uimar og leikmannahreyfingarinnar, en nú virðist óðum draga saman með kirkjunni og bænliúsinu. Biskup kvað nú allt vera undir því komið, að kirkjan lokaði sig ekki inni, lieldur reyndi að ná til þjóðlífsins á öllum sviðum. Meðal þeirra erinda, sem fjölluðu um liið innra Jíf kirkj- unnar, nefni ég fyrst stórfróðlegan fyrirlestur sem dr. Helge Fælm liélt um „lielgisiðalireyfingu nútímans“. Rakti liann, livernig áliugi á breytingum í guðsþjónustusiðum og liáttum, er nú eru að verða bæði í kaþólslui kirkjunni og meðal mót- niælenda. Eftirtektarvert er, að í kaþólskum löndum sveigist allt í áttina til þess, sem mótmælendakirkjan liefir fyrir löngu tekið upp, t. d. notkun móðurmálsins. Svo virðist einnig sem hinn gregorianski söngur liafi lifað sitt fegursta, og nýir söng- liættir séu að koma í lians stað. Varaði ræðumaður mjög við of snöggum breytingum, en taldi, að hreyfingin liefði átt mik- inn þátt í að vekja skilning á gildi lielgisiðanna. Dr. Dielil talaði um kirkjuna og trúarbrögðin, eða með öðrum orðum aðstöðu kirkjunnar á trúboðsakrinum. Hann lagði álierzlu á, að sá tími væri liðinn, þegar kirkjan flaut í kjölfar landvinninga og nýlendumyndunar, og kirkja hvers lands taldi sig geta yfirfært allt sitt kerfi til annarra þjóða. Nú væri kirkjan komin í svipaða aðstöðu og frumkristnin liefði verið, og yrði að mæta öðrum trúarbrögðum með fullum skiln- nigi. En aðalatriðið er boðun orðsins, því að Kristur á erindi R1 allra. Annað erindi, sem varðar kirkjuna liið innra var mjög greinagóður fyrirlestur um einingu kirkjunnar, fluttur af séra Maunu Sinnimaki. Rakti liann hina sögulegu lilið inálsins mjög rækilega og endaði á lieimsþinginu í New Deldi. Hvatti kann mjög til þess að láta ekki eigin kirkjudeild bera liærra 1 vitund sinni en þá ltirkju Ivrists, sem næði út yfir allar kirkjudeildir. — Aðalatriðið væri að ganga út frá þeirri ein- mgu, sem þegar væri til. Loks tel ég í þessum fvrirlestraflokki liið ágæta erindi séra Kirkjuritið — 27

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.