Kirkjuritið - 01.11.1962, Page 43

Kirkjuritið - 01.11.1962, Page 43
Sr. Ingólfur Ástmarsson: Húsmæðraskólinn að Löngumýri Hátt á annan áratug liefur frk. Ingibjörg Jóhannsdóttir starf- rækt Húsmæðraskóla á föðurleifð simii að Löngumýri í Skaga- firði. Skólaliald liennar hefur ávallt miðast við það, að nem- endur hlytu í skólanum, auk hinnar tilskyldu fræðslu, kristi- lega mótun og aukinn trúarþroska, og í þeim anda hefur öll starfsemi á Löngumýri vcrið rekin, hvort sem var liúsmæðra- skólinn að vetri eða sumarbúðir barna og hvíldarheimili mæðra að sumri. Nú liefur frk. Ingibjörg Jóhannsdóttir ákveðið að gefa þjóð- kirkjunni Löngumýri með því skilyrði, að þar verði áfram rekinn skóli, er leggi áherzlu á, að nám nemenda byggist á kristilegum og þjóðlegum grunni. Biskup og Kirkjuráð hafa samþykkt að veita gjöf þessari viðtöku. Þetta er mikil gjöf og stórmannlega gefið: 011 hús staðar- ins með hitaveitu frá Varmahlíð, gott landrými með skógrækt- arspildu og skrúðgarði. Auk þess liúsbúnaður allur í stofur skólans og nemendalierbergi. Kennslutæki í vefstofu og eld- hús, frystihús, öll áhöld til daglegra þarfa þessu stóra heimili og fjölda margt fleira. Öll eigiiin er metin á fullar 1.6 millj. króna, en á lienni livíla veðbönd fyrir aðeins tæplega 200 þús. krónum. Á yfirstandandi skólaári er skóliim rekinn á vegum kirkj- unnar. Með leyfi hlutaðeigandi ráðuneytis liefur námstilhög- un verið breytt til reynslu, skólaárin 1962—’63 og 1963—’64, og verður hann starfræktur í tveimur ársdeildum fyrir stúlk- ur á aldrinum 15—17 ára. Með þessari tilhögun vinnst þrennt: 1) Yngri nemendur komast að húsmæðranámi og er þar

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.