Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1964, Page 20

Kirkjuritið - 01.01.1964, Page 20
Jón Hnrfill ASalsteinsson: Eftir margra ára þögn Nú í ársbyrjnn liel'ur lieimsatbygli beinzt að kirkjnsögtileg- nm atburði, fundi Páls páfa og Aþenagorasar patríarka á Olíu- fjallinu 5. janúar sl. og síðar daginn eftir í Jerúsaleni. En á þessu ári eru nákvæmlega 910 ár frá því þessar kirkjudeildir sögðu fullkonilega sundur með sér og yfir fimm liundruð ár frá því fulltrúar þeirra síðast ræddust við, í Flórens 1439. Enda kom- ust páfinn og patríarkinn m. a. þannig að orði í sameiginlegri yfirlýsingu, sem þeir gáfu út eftir síðari fund sinn: ,„Yið biðj- um Guð, að fundur okkar megi verða upphaf nýrrar þróunar honum til dýrðar og til hjálpar trúuðnm. Eftir margra ára þögn höfum við bitzt“. Saga viðskilnaðar rómversk-kaþólsku og grísk-ortódoksu kirkjunnar er orðin gömul, en af þessu tilefni er ekki úr vegi að drepa á helztu atriðin. Þegar á dögum Konstantínusar mikla varð vart ágreinings innan þáverandi ríkiskirkju róm- verska lieimsveldisins, milli rómverska vesturblutans annars vegar og gríska austurblutans bins vegar. Átti þessi ágreining- ur frumrætur í grundvallarmun á lífsviðborfi og mótun manna í vestur- og austurbluta ríkisins, en valdabarátta patríakrans í Konstantínópel og páfans í Róm gaf ágreiningnum byr undir vængi. Á fyrstu kirkjuþingunum var revnt að breiða yfir þenn- an ágreining, og tókst það sæmilega á þeim sjö kirkjuþingum, sem baldin voru frá 325 til 787. En raunverulegt stríð milli kirkjudeildanna bófst, er Fotios liöfuðbiskup í Konstantinópel tók saman till lielztu ágreiningsatriðin árið 866 og sendi síðan „Umburðarbréf til böfuðbiskupa austurkirkjunnar“ I skjali sínu, sem síðan befur verið talið nokkurskonar réttindaskjal grísku kirkjunnar gagnvart þeirri rómversku, rek- ur Fotios hvernig Vesturkirkjan fari villur vegar í því að fyrir-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.