Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1964, Blaðsíða 20

Kirkjuritið - 01.01.1964, Blaðsíða 20
Jón Hnrfill ASalsteinsson: Eftir margra ára þögn Nú í ársbyrjnn liel'ur lieimsatbygli beinzt að kirkjnsögtileg- nm atburði, fundi Páls páfa og Aþenagorasar patríarka á Olíu- fjallinu 5. janúar sl. og síðar daginn eftir í Jerúsaleni. En á þessu ári eru nákvæmlega 910 ár frá því þessar kirkjudeildir sögðu fullkonilega sundur með sér og yfir fimm liundruð ár frá því fulltrúar þeirra síðast ræddust við, í Flórens 1439. Enda kom- ust páfinn og patríarkinn m. a. þannig að orði í sameiginlegri yfirlýsingu, sem þeir gáfu út eftir síðari fund sinn: ,„Yið biðj- um Guð, að fundur okkar megi verða upphaf nýrrar þróunar honum til dýrðar og til hjálpar trúuðnm. Eftir margra ára þögn höfum við bitzt“. Saga viðskilnaðar rómversk-kaþólsku og grísk-ortódoksu kirkjunnar er orðin gömul, en af þessu tilefni er ekki úr vegi að drepa á helztu atriðin. Þegar á dögum Konstantínusar mikla varð vart ágreinings innan þáverandi ríkiskirkju róm- verska lieimsveldisins, milli rómverska vesturblutans annars vegar og gríska austurblutans bins vegar. Átti þessi ágreining- ur frumrætur í grundvallarmun á lífsviðborfi og mótun manna í vestur- og austurbluta ríkisins, en valdabarátta patríakrans í Konstantínópel og páfans í Róm gaf ágreiningnum byr undir vængi. Á fyrstu kirkjuþingunum var revnt að breiða yfir þenn- an ágreining, og tókst það sæmilega á þeim sjö kirkjuþingum, sem baldin voru frá 325 til 787. En raunverulegt stríð milli kirkjudeildanna bófst, er Fotios liöfuðbiskup í Konstantinópel tók saman till lielztu ágreiningsatriðin árið 866 og sendi síðan „Umburðarbréf til böfuðbiskupa austurkirkjunnar“ I skjali sínu, sem síðan befur verið talið nokkurskonar réttindaskjal grísku kirkjunnar gagnvart þeirri rómversku, rek- ur Fotios hvernig Vesturkirkjan fari villur vegar í því að fyrir-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.