Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1964, Page 37

Kirkjuritið - 01.01.1964, Page 37
KIRKJURITID 31 er tákn- l>ar óbærilegt að lifa og starfa. Þetta dæmi frá París rænt, en það er samt ekkert einsdæmi. Og þessi samábyrgð kirkjulegra starfsmanna katólsku kirkj- unnar með binum örbirgu og snauðu verður ef til vill enn und- ursamlegri meðal þeirra öreiga, sem teljast verkamenn og kafa þegar með baráttu og samtökum bætt kjör sín efnalega, en ala stöðugt með sér liatur til þeirrar kirkju, sem öldum sam- an liefur lifað í óhófi og munaði á vegum kapitalista og auð- valds. Þar koma til sögu hinir svokölluðu púlsvinnuprestar, þessir katólsku prestar í iðnaðar- og hafnarborgum Frakklands, sem 'áða sig í vinnu í verksmiðjum, iðnliverfum og við afgreiðslu affermingu skipa í hafnarhverfum. Þessi djarfa tilraun tókst að ýmsu leyti vel. Þessir prestlærðu nienn voru ráðnir, og komust furðu fljótt niður í öllu, sem gera l*uriti vegna albliða og fjölþættrar menntunar, voru gjarnan af s°mu ástæðum valdir til verkstjórnar og ýmis konar forystu, konrust meira að segja í stjórn fyrirtækja og starfshringa nær ósjálfrátt og óðar en þá sjálfa varði við lilið iðnrekenda og út- gerðarmanna. Margir þessara presta urðu fyrir sterkum ábrif- 11111 vinstri sinnaðra pólitíkusa og stjórnmálastefna. . Ekki leið því á löngu, áður en kirkjuyfirvöld með Vatikanið 1 broddi fylkingar fór að líta í kringum sig. Starfsemi þessara Púlspresta meðal verkalýðsins voru því settar margs konar stiangar reglur og þröng höft. Þeir voru taldir í hættu fyrir oniniunistiskum starfsbringum jafnvel njósnum, sem þeir ælvtust í nær óafvitandi, prestsstörf þeirra yrðu vanrækt, virðu- eiki prestsembættisins færi forgörðum, og auk þess væri sið- erði þeirra og lieiður í stöðugri hættu fyrir ofnáin kynni við a s konar óþjóðalýð, sem einnig beitti rógi og lygum til að sverta prestana og kirkjuna. Þess voru líka dæmi að jafnvel 1Uln keztu og snjöllustu voru eyðilagðir, rúðir mannorði og sæmdum af þeim, sem þeir liöfðu fórnað mestu fyrir. að má því segja, að flestir liafi gefizt upp við þessa frá- >æru tilraun til að fylgja orðum meistarans: „Gjörið þeim gott, sem yður hata“. Samt liafa nokkrir prestar gengið á snið við allar liömlur . irvaldanna og borfzt ódeigir í augu við allar liættur og tálrn- Ur °S halda áfram starfsemi sinni nieðal verkamanna og iir-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.