Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1964, Side 47

Kirkjuritið - 01.01.1964, Side 47
KIRKJ URITIÐ 41 liinum listræna hugsunarliætti og sjónarmiðum. Sú ólga, sem Giovanni Bellini vakti á tímurn Cenninos brýzt nú fram í óraun- sæjum, algyðislegum fjálgleika, með ójátaðri lineiging að óendanleikanum. Trúmótuð list er til í öllum löndum, meðal allra þjóðflokka °g á hvaða menningarskeiði sem er. Steinristur frá frumskeiði ntannkynsins bera mót af helgisiðum og dýrkunarvenjum. Hvar sem er liafa trúarbrögðin sett sinn svip á mannlega myndlist: hið kynlega myndletur liinnar afríkönsku listar, sandmálverk Indíána í eyðimörkum Arizona, tröllatákn Lappa og Eskimóa °g nú síðast á tilraunir hins ofmenntaða myndgrúskara í þá utl að túlka gátur undirvitundarinnar með leyndardómsfull- um táknum og litdregnum hugdettum. Sú var tíðin að náttúrulegu málverkin voru talin skaparan- 11111 niest til dýrðar. Listamaðurinn var svo rígbundinn fyrir- myndinni, að h ann gerði allt, sem liann gat til að festa liana á Jéreftið. Hvað lítið, sem út af bar, var talið bera vott um virð- mgarleysi fyrir liinu „helga“ kalli listarinnar. Fjölmennir listhópar stóðu vörð um þessa skoðun. Lista- sagan greinir frá ófáum dæmum þ ess að umburðarlausir ákafa- jnenn beittu ofbeldi í baráttunni fyrir hinni sönnu list — að Pvi er þeir töldu. Þannig hefur þróunin orðið seinfarari á s'iði listanna en öðrum menningarsviðum. Túlkandi list er svo erfðabundin, að hugmyndaflug skoðand- ans hlýtur að leiðast af því, sem listamaðurinn dregur upp u,vnd af. En um leið og listin leysist úr viðjum liinnar lilut- ^egu túlkunar, fær lnigmyndaflug skoðandans líka óbundna l|tras. Þann veg fær listamaðurinn ný færi á að móta verk sitt ;l ólíkt persónulegri hátt sem tákn trúar sinnar, tilfinningar og 1 Ja. Myndlistin verður því miklu meira boðskapartæki en t'ð^' er nu runninn, sem listamenn miðalda og síðari 1 a leyfðu sér ekki einu sinni að dreyma um. st ei * hstamannanna mótast sem sé á vorum dögum miklu en ar af manngerð þeirra, lífsviðhorfi, siðaskoðunum og trú, urn1 ll®ka®lst. Þetta á líka við liinn kristna listamann. Hon- K 'C' IUl llæSari vandi að láta verk sitl vitna um trú sína. ristinn listamaður leitar því í bæn sinni liinna frumkristnu tattarlinda með þá von í brjósti að sér gefist kraftur, hugsýn °& oðskapur, sem komið geti meðbræðruin lians að liði.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.