Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1964, Blaðsíða 48

Kirkjuritið - 01.01.1964, Blaðsíða 48
42 KIKKJUKITIÐ Carl Kylberg, málari, komst eitt sinn svo að oröi: „Ljós fyrirgefningarinnar vekur bjarma í sál minni. Megi mér auðnast að festa augað við það og mála þetta Ijós — sein sannast“. Aðrir listamenn leitast við að gefa list sinni annað gildi. Francisco Borés segir: „Málverk er játning á leyndarilóms- fullu máli“. Jean Dewasne heldur því fram að málverk sín séu „túlkanir opinberunar og innlífunar“. Jackson Pollock dvaldi einvistum í eyðimörkum Arizona til að grandskoða sandmál- verk Indíánanna, sem leituðu þangað til „að eiga viðræður við andana“. Henri Micliaux notar meskalin sér til örvunar. Síðan leit- ast hann í hálfgerðu meðvitundarleysi við að túlka á léreftinu þau bugbrif, sem liann verður fyrir, eftir að liafa losnað við allar ytri og innri skorður. Listasaga nútímans segir frá mörgum, sem í líkingum talað bafa lagt lífið að veði til að freista þess að skyggnast inn fyrir fortjald sálarlífsins og komast, þótt ekki væri nema örlítið brot úr sekúndu, að því, livað maðurinn er í raun og sannleika.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.