Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1968, Qupperneq 19

Kirkjuritið - 01.02.1968, Qupperneq 19
KIRKJURITIÐ 65 ^yggingu kirkna sem af þessu leiða. Ennfremur er væntan- egu kirkjuráði ætlað að geta átt frumkvæði að lausn almennra ujumála eins og t. d. skipulagningu ýmislegrar kirkjulegrar Jouustu. Og þar að auki að meta livaða menntunarkröfur llluui æskilegast að gera til margs konar starfsmanna kirkj- l'unar á hverjum tíma. ai’r miklu umræður, sem orðið liafa um kirkjuráðshug- *U)ndina eiga sér fleiri orsakir en misjafnar skoðanir á kirkju- J'guni umbótum almennt talað. Þær eru einnig vottur þess, Uienn gera sér ljóst, að þessir nýju tímar krefjast guðfræði- egfar endurskoðunar. Orðið þjóðkirkja hefur aldrei legið ei,is alniennl á vörum manna og nú. Þetta orð táknar þá pUgsun uð kirkjan beri ábyrgð gagnvart allri þjóðinni. Arne Jellbu, Niðarósbiskup, orðaði þessa tilfinningu svo á stríðs- 'j 'Uivim; „Það sem þjóðina varðar, varðar kirkjuna.“ Þótt 1 se beint til Fjellbu vitnað, er þessi hugsun höfuðgrund- Ur þeirra kirkjulegu liugleiðinga, sem nú eru ríkjandi. ao er að sjálfsögðu einstaklingsbundið matsatriði livort Jau á betri eða verri forgöngumönnum á að skipa nú en Ur' Ég hygg þó að margir okkar séu þeirrar skoðunar að l,stilegrar einingar gæti nú meira en mikilla kirkjuleiðtoga sem áður var. Eflir þetta ábyrgðartilfinningu einstakling- Una 0„ ]lvetui. jjj sjálfstæðari hugsunar og persónulegra frum- Kvæða. ^ er spáum engu um framtíð kirkjunnar hér né annars stað- r' ífamtíðin liefst í dag. Og það er okkar að leitast við að niota hana. iii 1111 ars er Þa® ah segja um tímann, sem liðinn er frá stríð- agll,a^ uorska kirkjan liefur aldrei á jafn skömmum tíma leil- Jafn margra nýrra leiða. Á það við um allt starfssvið kirkj- er -ar> hafa komið út nýjar biblíuþýðingar, ný sálmabók 1 deiglunni, einnig ný liandbók og lielgisiðabók. Kirkju- Sgingarstíllinn er splunkurnýr. Uppi eru raddir um nýjan ^uimannaskóla sem stuðli að hlutlægari og tímabærari boð- Va^eu forna ordo-salutisboðun, sem tíðkast hefur. Við liöfum sj. u,ugarsamkomur, heimsóknaþjónustu og vaxandi starfs- s P.tiugn innan safnaðanna.. Meðal ávaxta hennar er starf- bi- \' 1 nýgiftra, æskulýðsfélögin, foreldrasamkomurnar, ratelögin, fræðslustarf meðal foreldra fermingarbarna og

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.