Kirkjuritið - 01.02.1968, Blaðsíða 5

Kirkjuritið - 01.02.1968, Blaðsíða 5
KIRKJ URITIÐ 51 ^ tt/cíð sinnaskiptum ao er nýtt ]iUgarfar, sem þarf. TakiS sinnaskiptum er hin eil*fa áskorun Drottins. Takið sinnaskiptum, og þá mun heim- l,rmn gerbreytast. Hugur mannsins stjórnar atliöfnum hans °g ræSur ástandi veraldar hverju sinni. Ef styrjaldir geisa, í-'laepir eru framdir, þjáning og eyðilegging steypist yfir heini- lnn> þá er allt þetta afleiðing af liugsanarhætti mannkynsins. etta er ekkert, sem Guð lætur yfir okkur ganga. Þetta er ^ðeins afleiðingin af okkar eigin glópsku, fjandskap og yfir- Saagshneigð. Hið ytra ástand veraldarinnar er ekkert annað en sýnileg ln>nd af huga vorum hið innra. Veröhlin er spegill, sem sýnir j’ss v°rt eigið andlit. Iðrunin þarf að vera gagnger stefnu- re>ting, endurnýjung liugarfarsins. ^Slega dey ég 1,111 er ekki í því fólgin að sjá sem snöggvast eftir því, .' ln yér gerum illa eða lieimskulega, biðja Guð um fyrirgefn- lngti á glöpum vorum og fara svo alveg eins að ráði voru lla sl- Iðrun eða sinnaskipti þýðir hugarfarsbreyting, líka þeirri, Sein Drottinn talar uin í Fjallræðunni. Ekkert lærum vér af Je>nslunni nema vér gleymum því, sem að baki er og seilumst {í l*1118, sem er framundan. Enginn, sem lítur aftur, er hæfur guðsríkisins! Postulinn lýsir þessu á áhrifamikinn liátt ln<ð því að segja: Daglega dey ég! ^etta er einmitt það, sem nauðsynlegt er að læra að deyja ‘ gtega frá sínum fyrra nianni, frá utan að lærðum skoðunum uugniyndum, sem vér liöfum íklæðzt eins og flíkum, sem I rir hafa ofið og saumað á oss, en sjálf höfum vér aldrei ngsað um, hvort góðar eru eða fagrar. Margir eru ánægðir leð að hanga í tízkunni og vera eins og aðrir. En þetta er liið (|!nia °g afklæðast persónuleikanum, liugsa ekki um annað en lngla eins og núll aftan við einhverja áróðurskónga, sem ser hagnað í að villa um vitund og vild mannfólksins. amiig getur fagurt mannlíf aldrei orðið til. Vers vegna verðum vér leið á lífinu? Hvers vegna verður ersdagsleikinn grár og ömurlegur? tr það ekki vegna þess, að vér erum of lirædd við að deyja?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.