Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1968, Qupperneq 23

Kirkjuritið - 01.02.1968, Qupperneq 23
Svrg Tómas Gu'Smundsson, PatreksfirSi Þjónandi söfnuður Frásögti af díakónírá&stefnu í SvíþjóS haustiS 1967. Pagana 25.—29. september 1967 var norræn díakóníráSstefna 1 Jönköping í Svíþjóð. Ég var á heimleið eftir námsdvöl í ^‘gtnna og varð það að ráði, að ég legði lykkju á leið mína °g sa?ti ráðstefnu þessa, sem fulltrúi Islands. Þátttakendur 'oru 74. 16 Danir, 20 Finnar, 13 Norðmenn, 24 Svíar að mér °gleynidum. Auk þess voru fjórir fyrirlesarar og fulltrúi frá Lútherska lieimssambandinu. Háðstefna þessi var mjög vel undirhúin og skipulögð. Allir Patttakendur bjuggu á sama stað. Kl. 8 liélt hópurinn til inorgunbænar í Kristíenkirkju og þaðan var gengið til fundar- l'a|da í safnaðarheimili kirkjunnar. Deginum skipt milli fyrir- ,estra og hópumræðna. Kynningarvökur voru á hverju kvöldi 1 boði ýmissa opinberra aðila horgarinnar. Það sem mér fannst ' lr»kenna þessa ráðstefnu sérstaklega, var hve mikill félags- ^ugur ríkti og hve allir unnu af miklum áhuga. Enginn sást ‘lllniast stundarkorn af fundi. Þarna voru díakonar, díakóniss- 01 °g félagsráðgjafar í meiri hluta. Tiltölulega fáir prestar. ^ niikils hagræðis var í uppliafi ráðstefnu hverjum þátttak- eil°a afhent bók, sem hafði að geyma fyrirlestrana, sem fluttir v°ru. Var því hægt að kynna sér þá, áður en þeir voru fluttir og ndarnienn því betur undir búnir, að taka þátt í umræðum °Ptundanna að fyrirlestri loknum. Sumir ræðumenn liöfðu <),<>* a því, að ]iað væri dálítið undarleg tilfinning, að flytja ,'rirlestur, sem prentaður væri í liók er allir áheyrendur ou og væru húnir að lesa. Bættu þeir þá gjarna inn í og Utskýrðu betur. Stundum varð liálftíma lesning að klukkutíma 0 11 • Biskup Skarastiftis, Sven Danell, setti ráðstefnuna og Vat kennar forsvarsmaður, en lionum íil aðstoðar voru Lennart

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.