Kirkjuritið - 01.02.1968, Blaðsíða 34

Kirkjuritið - 01.02.1968, Blaðsíða 34
80 KIRKJURITIÐ Þótt kaþólska kirkjan liafi haldið latneskum söngvum fram á þennan dag, vita mótmælendur að með því liefur hún sungið sig úr samfylgd kynslóðanna. Að undanskildum versum úr sálmum Hallgríms Péturssonar og Allt eins og blómstrið eina, eru flestir sálmar núgildandi sálmabókar ortir eða þýddir af mönnum, sem uppi voru á seinni Jiluta 19. aldar. Þúsundir eldri sálma eru löngu gengnir úr móð og munu engir fást til að syngja þá. Samt mundu |*ei r vera miklu líkari sálmabókarsálmunum en órímaðir og óstuðlaðir sálmar. Ég er með þessu einvörðungu að lienda á staðreynd, sem kirkjan verður að horfast í augu við. Sama skáldskaparformið verður að gilda innan kirkjunnar sem utan, ef trúarskáldskap- urinn á að ná til fólksins. Fyrir Jjví Jiarf að fara að liugsa. Og jafnframt Jivernig fari með sálmasöngbókina. Þarfnast liún Jjá ekki all mikillar endurnýjunar? Finnist einhverjum þetta ýkjur og eins og grín, bendi ég Jjeim á að kanna, livort sömu lög og sömu ljóð eru almennt sungin og var fyrir 30—40 árum. Hvaða Ijóðskáld unglingarnir lesi. Hvort liugmyndir manna um ljóð liafi ekkert breyzt frá því um 1920, samanber erindi dr. Steingríms. Og livort Davíðs- sálmar verði sungnir undir sömu eða líkum lögum og eru í núgildandi sálmasöngsbóg. En form framtíðarsálmanna Jilýtur að Jiníga í átt Jiess forms, sem á Jteini er í Biblíuþýðingu okkar — ef sálmakveðskapur- inn á að fylgjast með þjóðinni á framtíðargöngunni. Svo fremi að áfram stefni svo sem nú liorfir. En með því mæla allar líkur. Najn i lagi. — Borgarfulltrúi í Honolulu kvað lieila Kekoalauliionaiiali- hauliulia David Kaapuawaokamehaineha. (Kveð'i þeir að, sem kunna) Venjulega mun liann þó aðeins nefna sig: Kekoa D. Kaapa. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.