Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1968, Qupperneq 3

Kirkjuritið - 01.02.1968, Qupperneq 3
^e'a Benjamín Kristjánsson: Verum ferðbúin Hugvekja á þrettándanum. Ég stend til brautar búinn, mín bœn til þín og trúin er einkaathvarf mitt. Ó, Guö, mín stoð og styrkur, ég stari beint í myrkur, ef mér ei lýsir Ijósiö þitt. aiinig kemst séra Matthías að orði í sínum fagra ferðasálmi, Sei11 margir munu kannast við. Su var venja fyrr á öldum að fara með einhverja bæn áður en lagt væri af stað í langferð á sjó eða landi. Enginn vissi, 'ort liann kæmi nokkru sinni aftur. Enginn vissi livaða hætta ei l hans í vályndum veðrum og villigjörnum slóðum á hafi e a l'auðri. Farkosturinn var oft veikbyggður og fararefnin í 't'kara lagi. Stundum urðu menn sökum klæðleysis úti svo að Se^Ja við vallargarðinn hjá sjálfunx sér. Vegleysur og óbrúaðar ar llrðu mörgum að aldurtjóni. Gagnvart náttúruöflunum fann I,laðurinn til smæðar sinnar: Ég er strá, en stórt er Drottins vald! I INú er allur farkostur stórum öflugri, bílar með liundrað estafla vélum, flugvélar með margfalt sterkari lireyflum, og tlluglflaUgar með þeirri reginorku sem yfirgnæfir allt annað. ferðamaðurinn nokkuð öruggari en liann áður var? löl,r háskinn lians enn ekki við hvert fótmál? Farast ekki luiklu fleiri í bílslysum og flugslysum en dæmi voru um áður, er ferðatæknin var miklu minni? Hin gífurlega tækni nútímans við ferðalög og vinnubrögð 11 r vissulega miklu meiri toll mannslífa en nokkru sinni ‘yrr. 4

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.