Kirkjuritið - 01.02.1968, Blaðsíða 44

Kirkjuritið - 01.02.1968, Blaðsíða 44
90 KIRKJURITIÐ Börnin voru öll á einu máli um að mér mundi líSa vel hér á elliheimilinu. Það er annað en útlátalaust að hafa gamla móður og ömmu á heimilinu. Og svo allt umstangið sem það liefur í för með sér. Það er hollt að hugsa um það. „Þér líður vel, mamma, sagði Sveinn, það amar ekkert að þér.“ Það er satt, mér líður vel að öllu leyti, ég fæ nóg að borða, ég hef lierbergi fyrir mig, en ég er ekki glöð í sinni. Ég hugsa um börnin mín og barnabörnin — ég á níu barnabörn, en þau stíga aldrei fæti sínum liér inn fyrir dyr. Hverju skiptir þau eldgömul amma á elliheimili? BráSum á að borða og þá maula ég miðdagsmatinn minn liér ein við borðið. Og ég liugsa um börnin mín og fimm tengdabörn og níu barnabörn. Ég er gömul og gleymd og snauð. Grár og ömurlegur liúsveggur er það eina, sem ég sé út um gluggann. Nema ég standi við bann, þá sé ég gráa og óyndislega götu. (G. Á. íslenzkaði) • Gömul vísa Þykist Iirað'ur margur maður til máls og vizku greina, ef orðin stinn eða átökin aldrei þarf að reyna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.