Kirkjuritið - 01.02.1968, Blaðsíða 26

Kirkjuritið - 01.02.1968, Blaðsíða 26
72 KIRKJURITIÐ ur tíiua til að lilusta ofí hæfileika til að skilja og hughreysta. Ekki tímabundinn skrifstofumaður, sem bíður með óþreyju lokunartímans. Díakónístarf kirkjunnar þarf að vera í sani- viniiu við almannalijálpina, beita þar álirifum sínum og veita lienni fyllingu. Sérstaklega er aðkallandi, að heina díakóní- starfinu að þeim, sem eiga við afbrigðileg vandamál að stríða, eru lamaðir, vangefnir eða þ. u. 1., hjálpa þeim að lifa sem eðlilegustu lífi í samfélagi við aniiað' fólk. „Det finns mánga manniskor, som suckar i sömnlösa natter. Ingen frágar efter min sjal. Diakonin har den största av alla motiveringar. Gá i Guds namn med tjanande ocli lijalp till liela manniskan. För vi lever inte av valfárd allena men av vart ord som utgár av Guds mund.“ (Margur maðurinn andvarp- ar á andvökunóttum. Enginn lætur sál mína sig neinu skipta. Verkefni díakoni hlasa alls staðar við. Farið í guðsfriði og vcitið öllum hjálp og þjónustu því að við lifum ekki af vel- megun einni saman en af sérhverju orði, sem framgengur af Guðs munni.“) Þannig komst að orði félagsmálaráðherra Norð- manna, Egill Aarvik. Þeir eru ríkir Norðmenn, að eiga svo aktívan kristninnar mann í ráðherrastóli, sem hann er. Og hann bætti við eitthvað á þessa leið: Það er líkt og nú- tímamanneskjan liafi losnað úr rétta samhengi, tapað þvi sem lienni tilheyrir. Það er eitthvert heimilisleysi yfir lífshátt- um vorum. Þó er manneskjan ekki raunverulega heimilislatis fyrr en hún hefur glatað guðstrú sinni. Velmegun eykst með ári liverju, samliliða vex fjöldi taugasjúklinga. Norðmenn eta árlega 14 tonn af taugaróandi meðulum og kemur þó vart að gagni. Spurning, livorl vel skipulögð kristin þjónusta gerði ekki meira gagn. Sálgæzla var mikið á dagskrá og menntun þar að lútandi- Um þær umræður ætla ég ekki að fjölyrða að sinni. Læt nægja að vitna örlítið í fyrirlestur Jörgen Böglis, dómprófasts í Ár- hus, en hann segir: „Det er ikke uforstáeligt, at patienterne kommer til at mærke, at lægen ser patientens gudsforliohl som en del af sygdommen. Men her er netop punktet, hvor det offentlige og kirken skulle arbejde sammen. Desværre sker det alt for sjældent. Det er máske nok almindeligt, at en præst overtaler et sygt menneske til at drage en psykiater ind i sin situation. Det omvendte sker overordentlig sjældent. Resultatet
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.