Kirkjuritið - 01.02.1968, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.02.1968, Blaðsíða 41
KIRKJURITIÐ 87 Að baki þessara aðila, — eru ekki einungis skipulagðar eildir, ■—■ heldur má segja þjóðin öll, — „þegar hendir sorg Vl® sjóinn, syrgir, tregar þjóðin öll,“ — orti Jón Magnússon, °8 það er talað út úr hjarta landsmanna, hvar í stétt eða St°®u geni þeir standa. ug meiri viðurkenningu getur Slysavarnafélagið trauðla ugið á þessari 40 ára niinningarhátíð en þá, að vita og Uua að öll þjóðin stendur því að baki, eins og bróðir, sem í rauu reynist. Um brautryðjandann séra Odd sagði séra Jón Bj arnason: j' ailu var fjörmaður, frábær viljakraftur, liugrakkur, hann ,ar einkenni hinnar fornu víkingslundar, en treysti föðurfor- sJon Guðs.“ (Bjarmi 8. árg.). Þau orð minna ekki einungis á 111111 l'eilaga Kristófer, — lieldur menn og konur þess félags, Sei11 Vlð af alhug hlessum og biðjum velferðar. — Við gerum I ao nieð bæn lærisveinsins: „Bjarga þú“. Akureyri í janúarlok. rp •• • j • Ivo erindi Lífsins faSir líknargjarn Ijúft er þig aS biSja. Nú er ég aftur orSin barn, sem alltaf þarf aS stySja. Trúin er mitt trygga skjól á tregabrautum kífsins, hún er enn mín hlýja sól þótt halti aS kvöldi lífsins. Halla Loftsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.