Kirkjuritið - 01.02.1968, Side 41

Kirkjuritið - 01.02.1968, Side 41
KIRKJURITIÐ 87 Að baki þessara aðila, — eru ekki einungis skipulagðar eildir, ■—■ heldur má segja þjóðin öll, — „þegar hendir sorg Vl® sjóinn, syrgir, tregar þjóðin öll,“ — orti Jón Magnússon, °8 það er talað út úr hjarta landsmanna, hvar í stétt eða St°®u geni þeir standa. ug meiri viðurkenningu getur Slysavarnafélagið trauðla ugið á þessari 40 ára niinningarhátíð en þá, að vita og Uua að öll þjóðin stendur því að baki, eins og bróðir, sem í rauu reynist. Um brautryðjandann séra Odd sagði séra Jón Bj arnason: j' ailu var fjörmaður, frábær viljakraftur, liugrakkur, hann ,ar einkenni hinnar fornu víkingslundar, en treysti föðurfor- sJon Guðs.“ (Bjarmi 8. árg.). Þau orð minna ekki einungis á 111111 l'eilaga Kristófer, — lieldur menn og konur þess félags, Sei11 Vlð af alhug hlessum og biðjum velferðar. — Við gerum I ao nieð bæn lærisveinsins: „Bjarga þú“. Akureyri í janúarlok. rp •• • j • Ivo erindi Lífsins faSir líknargjarn Ijúft er þig aS biSja. Nú er ég aftur orSin barn, sem alltaf þarf aS stySja. Trúin er mitt trygga skjól á tregabrautum kífsins, hún er enn mín hlýja sól þótt halti aS kvöldi lífsins. Halla Loftsdóttir.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.