Kirkjuritið - 01.02.1968, Blaðsíða 9

Kirkjuritið - 01.02.1968, Blaðsíða 9
KIRKJURITIÐ 55 k°ma einliverri reiðu á líf vort og starf, til þess að geta verið ^rðbúin, þegar kallið kemur. Aramótin minna á þá nauðsyn að lifa og starfa þannig að Ver getum verið ferðbúin, þegar himin og jörð líða undir í°k, 0g Guð áranna og aldanna lýkur upp hliðunum að heimi eilífðarinnar. Sá heimur getur einungis orðið oss kærkominn °g fagnaðarsæll, ef vér höfum starfað vel í þessum og þjónað i'onum sem kemur til að dæma alla menn við endalok tím- anna. Ég liygg þó að þessi atburður gerist „liins vegar við ^eigðarfjörðinn“. Dómurinn verður réttlátur. En þá sjáum 'er eins og í skuggsjá, liversu illa vér fórum stundum með hmann, og sóuðum dögum vorum og árum í fánýti, meðan Ver áttum betur að fylgja lionum, sem frelsa vildi oss frá 'nyi-krinu til síns undursamlega Ijóss. Verum ferðbúin, og látum ljósið hans lýsa oss inn í ókomna tíiiiann! =sss== Eg er þreyttur Mig verkjar í hvern lim og lið eftir daginn. En ég er þakklátur fyrir að fá að vinna mér til þreytu fyrir gott inálefni og fá greiðslu fyrir. Þökk, Drottinn, að ég fékk notað tungu niína, axlir, arma, hendur. Drottinn, eg er þreyttur. Eg er að velta útaf. Dýrð fyrir daginn. Amen. (Afríkönsk liæn)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.