Kirkjuritið - 01.02.1968, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.02.1968, Blaðsíða 30
76 KIBKJURITID Eru lil algildar siSgæSisreglur? Þessa spurningu mætti líka orffa á þann veg, livort til séu siðgæðismörk, sem einstaklingarnir mega ekki fara út fyrir áo þess að brjóta gegn betri vitund og skaða sig og samfélagið- Frá uppbafi Kristninnar liafa tvenns konar siðgæðisviðborf komið mest við sögu á Vesturlöndum. Annars vegar sú skoðun að mönnunum sé meSfœtt ákvefiið siSgæSisskyn og gætir þess bæði í kenningum Platóns og Stóumanna. En okkur mun það sennilega kunnast af þcssum ummælum Páls Postula: „Þegar beiðingjar, sem ekki liafa lögmál, gjöra ósjálfrátt það seiu löginálið býður, þá eru þeir, þótt þeir bafi ekki neitt lögniák sjálfum sér lögmál; þeir sýna að verk lögmálsins er ritað ) lijörtum þeirra, með jiví að samvizka þeirra ber vitni og bug' renningarnar sín á milli ásaka eða líka afsaka.“ Baki þessara orða felst að sjálfsögðu sú trú og tilfinning að Guð bafi lagt siðgæðistilfinninguna í brjóst manna og að bún baf1 styrkst og jiróast sakir opinberunar spámannanna og vegna lífs og kenningar Jesú Krists. Þetta befur fram á jiennan dag- að jiví er ég veit bezt, verið undirstaða siðgæðisreglna og sið' fræðikenninga kaþólsku kirkjunnar. En fleiri sjónarmiða hef' ur löngum gætt meðal mótmælenda. Og færist það í aukana. önnur siðaskoðun er svonefnd nytsemiskenning. Hún miðar siðgæðið við J)að, sem sé hverjum einstaklingi mest að skap1 og, eða þjóðfélaginu gagnlegast. Á þessum grundvelli er erfiB að setja fram ákveðin siðalögmál. Mat einstaklingsins og saiu- félagsins bljóta oft að rekast á. Sést það glöggt á réttarhölduU' um yfir rússnesku rithöfundunum. Lengst ganga jieir menO jiessarar stefnu, sem afneita svo til allri siðferðislegri ábyrgði samanber eftirfarandi ummæli: „Eitt af því er mest muO skilja fortíð og nútíð felst í gjörbreyttu viðborfi til ábyrgðar einstaklingsins bæði gagnvart sjálfum sér og öllum öðrum. Þess) ábyrgð er mikil í hinu gamla samfélagi en mun verða allt að því engin í því nýja.“ (Armas Lappalainen) Geta gagnstaSar siðaskoSanir veriS jafngildar í þjóSfélaginu. Sumum kann að finnast það eins sjálfgefið og að trúfrelsj eigi sér stað. En Jió mun reynast nokkur bængur á þeirr) framkvæmd og sjást jiess viss merki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.