Kirkjuritið - 01.02.1968, Blaðsíða 7

Kirkjuritið - 01.02.1968, Blaðsíða 7
KIRKJURITIÐ 53 að storknaðri dauSagrímu. Þá tekur skaparinn aftur til sinna ráða. Hvers vegna fer tíminn svona með oss? Það er vegna þess, að vér kunnum ekki að lifa og láta hverjum degi nægja sína þjáningu. Vér trúum lítið á Guð, og þess vegna nagar óttinn hjartarætur vorar, unz mannlegar tilfinningar deyja út. Vér óttumst um afkomu vora og þess Vegna reynum vér að skáka hver öðrum með kænsku og klók- skap. Vér heyjum orrustu um veraldargæðin, hugsum um °ss sjálf en lítið um aðra. Það er þess vegna sem vér verðum þröngsýn og smásálarleg og týnum allri gleði xit úr l'Öndunum á oss. ^ér hugsum of mikið um að komast áfram sem kallað er, troða sjálfum oss fram fyrir aðra, en til þess þurfum vér vera óliæfilega eigingjörn. Þetta eilífa kapphlaup um að k°niast áfram til auðs og valda, sem livarvetna verður vart 1 þjóðfélögunum: Stafar það í raun og veru af nokkru öðru en því að oss þykir vænna um oss sjálf en náungann? ^ér notum hvert tækifæri sem gefst til að ýta lionum til hlið- ar en sjálfum oss fram. Með öðrum orðum: Metnaðargirndin er öreinræktuð sjálfselska og kaldrifjað hatur til annarra. Ekki er að undra, þótt mennirnir verði að steini, og veröld- ln engist í styrjöld og lirellingum. E/sfca útrekur óttann Eetur lífið ekki orðið öðruvísi og miklu skemmtilegra? Jú, ef vér lærum að deyja daglega, sem þýðir að lifa eilífu lífi ln,tt í hverfleika tímans. Hvernig getum vér þá stigið frá öauðanum yfir til lífsins? Með því að hafa augun og eyrun opin fyrir undrum tilver- "unar kringum oss. Með því að glata ekki tilfinningunni fyrir Pvi, sem fagurt er og yndislegt. Með því að trúa á Guð og láta ekki óttann gera oss að verri mönnum. Vér eigum að óttast það eitt að breyta á móti betri vitund. eiIu sem Guð elskar samverkar allt til góðs. Þegar um það er rætt hvort guðstrúin hafi nokkra þýðingu, þá skiptir það Pessu niáli, að þeir sem trúa á Guð — og hér á ég ekki við Pa sem einungis ímynda sér að þeir trúi á Guð, lieldur þá, seiu gera þag - raun Q„ veru — óttast ekkert, ekki einu sinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.