Kirkjuritið - 01.02.1968, Blaðsíða 38

Kirkjuritið - 01.02.1968, Blaðsíða 38
84 KIIÍKJURITIÐ varður allra, og ég Iief einungis verið að reyna trúmennsku þína. Þú vildir þjóna voldugasta drotni veraldar, og frá þess* ari stundu skaltu líka vera þjónn minn.“ Nú skildist Kristófer í liverju sannur styrkleikur var fólginUi og hann gekk út í lieim til þess að flytja erindi Drottins síus' ----oo----- Þannig er helgisagan í höfuðatriðum. — Og sem aðrar slík* ar sagnir hefur hún hoðskap að flytja. Vegna þess að hanU átti óskerta samúð með ókunnum dreng á hættunnar stund, fann liann hlutskipti sitt að þjóna málstað, sem honum var kærastur. Hann átti þá ósk að mega þjóna voldugasta konungi verald' ar? — þennan konung fann liann í Meistaranum frá Nazareh sem hann var kjörinn til að þjóna. — Hann sinnti kalli þesS sein á hjálp lians þurfti að lialda, og veitti þá björg er hanU mátti til liins ýtrasta. ----oo----- Hetjan Kristófer er dæmigerð saga þeirrar hjálparstarfseink sem við minnumst. — Þar er um brautryðjendur og merkisbera að ræða, sem við liljótum að minnast. — Á 25 ára aíin®l> Slysavarnafélags Islands 1953, sagði forseti Islands, lierra Ás' geir Ásgeirsson. „Eitt nafn verð ég að nefna, en það er hin® mikilhæfi prestur séra Oddur V. Gíslason, sem um 5 ái'a skeið fór ótrauður um verstöðvar, eggjaði menn til slysavarna* og kenndi ný ráð í viðureigninni við veður og vind (það vai á árunum 1888—’92) .— Jafnframt því sem hann brýndi fy1*1 mönnum að ýta, — sigla og lenda í Jesú nafni. Vafalaiist hefur séra Oddur lilotið liljóða þökk margra sem björguðust við notkun lýsis í stórsjó og veltibrims, en á liinu bar ]’° meir undir lokin, að menn bitu í hæla lionum af skammsý®1 og vantrú.“ (Morgunhlaðið 31. janúar 1953). Þessi kennimaður Grindvíkinga, var — eins og kunnugt el' brautryðjandi slysavarna í okkar landi. Hann flutti fyrirlestr»i gaf út hlað og stofnaði félög til að vinna að slysavarnamálu111' Ekki er að efa hvert liann sótti sinn leiðarvísi, eða livaða koU' ungi hann þjónaði. — „Sá sem treystir forsjón Guðs, gerl1 sjálfur sitt ýtrasta.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.