Kirkjuritið - 01.02.1968, Blaðsíða 29

Kirkjuritið - 01.02.1968, Blaðsíða 29
^ftinnar Árnason Pistlar S.iSg«><Sismörk? (M , ‘11111 mun ljóst að einangrun Islands er úr sögunni. Vio erum ' ll"u lcngur að’ bregða okkur milli landa núorSið en fara |e,1julcga bæjarleið áður fvrr. Og við fylgjumst flest með 'cimstíðindunum í máli og myndum daglega. Erlendir straum- *k L°" Ste^m,r yfir landið allt. Við getum ekki lokað • -llr úti frá því, sem gerist í öðrum álfum né skellt skolla- eyrum við neinu, sem ber mcst á góma. Þess vegna er furðu- bversu lítið ber enn á umræðum um sum þeirra megín- 1,1 úla, sem ]lvag mesi er ritað um í erlendum stórblöðum og '.' y l)ar einkum við trú og siðgæðismál. Hér verður aðeins '1 .,l'1 að þeim síðarnefndu. ‘‘11 las nýlega í sænsku blaði, að menn væru stöðugt að færa 'tí upp a varðandi sýningar á hleypidómalausari og Jalslegri kvikmyndum. Þætti ekki verulegt áhorfsmál lengur . syna nektarmyndir né samfarir karls og konu, ef listin krefð- St, l)ess- Ekki þarf að taka það fram, að fyrir löngu þykir Jd,fgefið að sýna alls konar glæpi og hryðjuverk í kvikmynd- nm °g i sjónvarpi. Því erum við orðin vön. egar svona er komið getur ekki verið óeðlilegt þótt sú Pnrning leiti á fleiri en mig, livar mörkin séu milli þess ti] 1 e^a óleyfilega í þessum efnum. Því svo skrýtilega vill að enn virðast engir — eða a. m. k. sárafáir telja allt l,egt í þessum sökum. Þó bef ég enn livergi séð dregnar ’fP, sbýrar markalínur af liálfu þeirra sem kenna sig við ’ rjálslyndið‘‘. Fegurðar- eða listrænt mat dugar ekki, það _syo afstætt og einstaklingsbundið. 11 sá er hinn mikilsverði munur að erlendis er mál þetta ‘ikið roett, en hér að mestu um það þagað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.