Kirkjuritið - 01.02.1968, Blaðsíða 10

Kirkjuritið - 01.02.1968, Blaðsíða 10
Séra Pétur Sigurgeirsson: Þórarinn Björnsson skólameistari Fœddur 19. desember 1905. — Dáinn 28. janúar 1968. Minningarra’fía flutt viS útför lians 6. febrúar 1968. Gef það, — faðir í himnunum, — að liingað komi friður frá þér. — Sendu huggun þína þangað sem liarmar þjá. — Sefaðu sorgina og söknuðinn, þú einn getur það, andi þinn. Lifandi orð þitt, sonur þinn er þú sendir, til að við mættum trúa á þig, treysta þinni forsjón. Við þökkum þá, sem í anda og sannleika kenna okkur að fara veg þinn og feta í fótspor Meistarans. — Við þökkum fyrir Þórarinn Björnsson, — eiginmanninn, föðurinn, bróður- inn, skólameistarann. Huggaðu ástvinaliópinn hans, skólann, kennarana, ungmennin öll, sein hann annaðist af föðurlegri mildi og forsjá. — Við syrgjum hann, liorfum í gegnum tárin á himinsins sal, þar sem sólarbirtan umvefur liann, — og engin orð komast að, — en eilífðin tekur við. — Bænlieyr þú í Jesú nafni. — Amen. Iiann kemur mér jafnan í hug, er ég heyri gó&s manns getiS. Við urðum liljóð, — þögnin varð sár, þegar sorgartáknið flutti okkur fregnina, að Þórarinn Björnsson skólameistari væri dáinn. — Kom mér þá í hug það, sem hann eitt sinn sagði, er dauðinn liafði höggvið stórt skarð í raðir stúdenta, sem í blóma lífsins lmrfu sýn yfir landamærin miklu. „Dauðinn er staðreynd allra staðreynda.“ — Við vitum, að þetta er það eina, sem allra bíður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.