Kirkjuritið - 01.02.1968, Blaðsíða 40

Kirkjuritið - 01.02.1968, Blaðsíða 40
KIRKJURITIÐ 86 daginn til samlijálpar, daginn, sem kirkjan vekur atliygli á þeim, er voldugasta vann björgun úr liáska og dauða — svo á Galileuvatni sem á lífsins ólgusjó. Formaður þesarar deildar liefur Sesselja Eldjárn verið öH þessi ár. — Hennar brennandi ábuga og fórnfýsi þekkjum við og sömuleiðis þeirra kvenna sem með lienni vinna. — Fyrir þá þjónustu eru þakkir fram færðar og vonir við tengdar sem annars staðar í okkar kæra en ábættusama eylandi. 1 þeim framfaramálum, þar sem konur leggjast á árar, inunar mikið um liðsinni þeirra. — Það þekkjum við af þátt- töku þeirra í safnaðarmálum. — Kirkjan okkar liefur alla tíð átt safnaðarsystrum mikið að þakka — sjúkrabúsið, er það var byggt, og sömuleiðis elliheimilið — barnaheimilið, svo að nokkuð sé nefnt. Það má segja, að á þeirra lierðar legst oft liin þunga byrði? er þær standa andspænis alvörunni á sjónum, — þó að þ®r séu í landi. Þær liafa mætt þeirri stóru þraut, sem á liafinO gerist með fullri samúð, reiðubúnar til þess að láta eitt yf>r ganga, — og því liafa þær hlotið það þjónustuverk, að belga störf sín þeim voldugasta konungi, sem kallar á björgunar* starfið livar og livenær sem á þarf að halda. eins og bann forðum rétti liönd sína til lærisveinsins á vatninu (Mattb- 14, 29.32) -----oo—-—• Við hljótum að minnast þess, sem kvennadeildin liefur af' rekað, um leið og við biðjum starfinu blessunar Guðs á yfir' standandi tímamótum. — Forseti Slysavarnafélagsins er m* Gunnar Friðriksson, og skrifstofustjóri þess Henry Hálfdánar- son, sem ég man eftir frá unglingsárum mínum á Isafirði, ef bann var þar sjómaður á togara, — og erindreki félagsins ef liinn ungi stýrimaður Hannes Hafstein. — Þessum og öðrin1' forustumönnum biðjum við blessunar í mikilvægum störfun'- Þegar rætt er um slysavarnamál má eigi gleyma því hvað landhelgisgæzlan undir stjórn Péturs Sigurðssonar forstjóra gerir til hjálpar og bjargar á vegum bafsins. — Þau skip eru ekki aðeins á verði gagnvart landhelgisbrjótum — lieldnr stöðugt á verði til að bjarga þeim, sem í nauðum eru staddir- oo-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.