Kirkjuritið - 01.02.1968, Síða 40

Kirkjuritið - 01.02.1968, Síða 40
KIRKJURITIÐ 86 daginn til samlijálpar, daginn, sem kirkjan vekur atliygli á þeim, er voldugasta vann björgun úr liáska og dauða — svo á Galileuvatni sem á lífsins ólgusjó. Formaður þesarar deildar liefur Sesselja Eldjárn verið öH þessi ár. — Hennar brennandi ábuga og fórnfýsi þekkjum við og sömuleiðis þeirra kvenna sem með lienni vinna. — Fyrir þá þjónustu eru þakkir fram færðar og vonir við tengdar sem annars staðar í okkar kæra en ábættusama eylandi. 1 þeim framfaramálum, þar sem konur leggjast á árar, inunar mikið um liðsinni þeirra. — Það þekkjum við af þátt- töku þeirra í safnaðarmálum. — Kirkjan okkar liefur alla tíð átt safnaðarsystrum mikið að þakka — sjúkrabúsið, er það var byggt, og sömuleiðis elliheimilið — barnaheimilið, svo að nokkuð sé nefnt. Það má segja, að á þeirra lierðar legst oft liin þunga byrði? er þær standa andspænis alvörunni á sjónum, — þó að þ®r séu í landi. Þær liafa mætt þeirri stóru þraut, sem á liafinO gerist með fullri samúð, reiðubúnar til þess að láta eitt yf>r ganga, — og því liafa þær hlotið það þjónustuverk, að belga störf sín þeim voldugasta konungi, sem kallar á björgunar* starfið livar og livenær sem á þarf að halda. eins og bann forðum rétti liönd sína til lærisveinsins á vatninu (Mattb- 14, 29.32) -----oo—-—• Við hljótum að minnast þess, sem kvennadeildin liefur af' rekað, um leið og við biðjum starfinu blessunar Guðs á yfir' standandi tímamótum. — Forseti Slysavarnafélagsins er m* Gunnar Friðriksson, og skrifstofustjóri þess Henry Hálfdánar- son, sem ég man eftir frá unglingsárum mínum á Isafirði, ef bann var þar sjómaður á togara, — og erindreki félagsins ef liinn ungi stýrimaður Hannes Hafstein. — Þessum og öðrin1' forustumönnum biðjum við blessunar í mikilvægum störfun'- Þegar rætt er um slysavarnamál má eigi gleyma því hvað landhelgisgæzlan undir stjórn Péturs Sigurðssonar forstjóra gerir til hjálpar og bjargar á vegum bafsins. — Þau skip eru ekki aðeins á verði gagnvart landhelgisbrjótum — lieldnr stöðugt á verði til að bjarga þeim, sem í nauðum eru staddir- oo-

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.