Kirkjuritið - 01.02.1968, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.02.1968, Blaðsíða 11
KIRKJURITIÐ 57 Frá því síAIa sumars fyrir liálfu öðru ári, er Þórarinn Björns- s°n varð liættulega veikur, höfðum við beðið milli vonar og °Þa um heilsu hans. Það glæddust vonir, er við sáum hann glaðan og liressan. Við mættum lionum þannig á förnum Vegi, er hann gekk sér til heilsubótar. Svo kom hann að starfi. ^etta gaf okkur til ky nna að batinn væri varanlegur. Þórarinn llafði um ævina verið lieilsugóður. — Hann náði enn settu ^iarki, og tók vonglaður móti sigri lífsins. En nú voru þáttaskilin stóru á næsta leiti, og þar varð eigi E’anihjá komizt. Staðreyndin var honum ljós, að hinzta stund- *n varð eigi umflúin. — Þó var það lífið, en ekki dauðinn, Setn kallaði á hann til æviloka. þessum þætti lífsreynslunnar vék hann í fyrsta skiptið, sem hann stóð liér á þessum stað við skólauppsögn, — þegar eigi var lengur nægilegt húsrými í skólanum sjálfum. — Hann |alaði um lífsbaráttuna, hvað hún gæti verið erfið og tvísýn. — iann sagði, að það væri líkt og lífið virtist ætla að sigrast á °kkur veiku mönnunum. Svo bætti hann við: Þá er það að- eills eitt, sem gagnar, að gefast ekki upp. Öauðinn gat tekið hann frá okkur, en Þórarinn Björnsson Sat ekki gefizt upp við það, sem hann var kallaður til. -—
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.