Kirkjuritið - 01.02.1968, Síða 11

Kirkjuritið - 01.02.1968, Síða 11
KIRKJURITIÐ 57 Frá því síAIa sumars fyrir liálfu öðru ári, er Þórarinn Björns- s°n varð liættulega veikur, höfðum við beðið milli vonar og °Þa um heilsu hans. Það glæddust vonir, er við sáum hann glaðan og liressan. Við mættum lionum þannig á förnum Vegi, er hann gekk sér til heilsubótar. Svo kom hann að starfi. ^etta gaf okkur til ky nna að batinn væri varanlegur. Þórarinn llafði um ævina verið lieilsugóður. — Hann náði enn settu ^iarki, og tók vonglaður móti sigri lífsins. En nú voru þáttaskilin stóru á næsta leiti, og þar varð eigi E’anihjá komizt. Staðreyndin var honum ljós, að hinzta stund- *n varð eigi umflúin. — Þó var það lífið, en ekki dauðinn, Setn kallaði á hann til æviloka. þessum þætti lífsreynslunnar vék hann í fyrsta skiptið, sem hann stóð liér á þessum stað við skólauppsögn, — þegar eigi var lengur nægilegt húsrými í skólanum sjálfum. — Hann |alaði um lífsbaráttuna, hvað hún gæti verið erfið og tvísýn. — iann sagði, að það væri líkt og lífið virtist ætla að sigrast á °kkur veiku mönnunum. Svo bætti hann við: Þá er það að- eills eitt, sem gagnar, að gefast ekki upp. Öauðinn gat tekið hann frá okkur, en Þórarinn Björnsson Sat ekki gefizt upp við það, sem hann var kallaður til. -—

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.