Kirkjuritið - 01.02.1968, Síða 21

Kirkjuritið - 01.02.1968, Síða 21
Bjarni Sigur&sson: Lái hver sem vill Einhvern tíma fyrr mun ég liafa leyft mér að benda liér á, sóknarprestar strjálbýlisins muni smám saman liverfa nema 1 iilómlegustu byggðum. Þetta liggur raunar alveg í augum UPPÍ bverjum þeim, sem leggur á sig að íhuga kjör presla í alvöru. En að sjálfsögSu ber að spvrna við fótum og liamla ííegn þeirri öfughyggju okkar tíma, að störf presta skuli minna 'lrt og launuð en annarra. Jafnframt þeirri breytingu á prestakallsskipan, sem verið kefur á döfinni seinustu misserin og enginn veit til fullnustu, tvernig muni reiða af um það, er lýkur, er meginnauðsyn að ^Jora ráðstafanir til að tryggja strjálbýlinu prestþjónustu eftir °ngum. Að sjálfsögðu ldýtur þeim að verða greidd einliver staðaruppbót, sem sitja í afskekktustu prestaköllum. Þetta er s' o augljóst, að það er varla umtalsvert. Að vísu er stundum spurt háðslega: Hvar er liún fórnfýsin >kkar prestanna, sem ykkur verður svo tíðrætt um, að þið jk"luð ekki hafa ábuga á guðskristni nema i borg og bæjum? eir góðu menn, sem fárast vegna prestseklu til sveita, ættu ai! vita, að það er heill mannsaldur, síðan það tíðkaðist, að e,r*baettismenn svo sem læknar og sýslumenn sætu í sveit á slandi. Prestar eru kyrrir þar enn, og eru laun þeirra þó ' kki nema brot af þeim tekjum, sem öðrum embættismönnum 'afa boðizt. Ekki þar fvrir — frá mínum bæjardvrum séð er engum "ninni vorkunn að starfa og eiga heima í sveit. Og svo mun 11111 niarga presta, að þeir kjósa sér starfsvettvang þar fremur en 1 borg og bæ. En það er tilgangslaust nú orðið að segja Prestum, að þeir séu ekki of góðir til að draga frarn lífið á bug- sJ°num einum saman, þó að þeir hafi sumir lil skamms tíma lif-

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.